Góðar tölur EditorialHagstofa Íslands var að birta mjög jákvæðar tölur um ferðamenn og ferðaþjónustuna. Á fyrsta ársfjórðungi í ár jukust tekur...
Góður dagur EditorialLoksins, loksins… kom sumarið til Reykjavíkur. Í síðastliðnum maí mánuði var sett met, aldrei hafa færri sólskinstundir mælst í...
Fallegir fákar EditorialHið árlega Reykjavíkurmeistaramót, hestamannafélagsins Fáks fer nú fram í Víðidalnum í Reykjavík dagana 12. til 18. júní. Hestaíþróttamótið...
Þorp í miðri borg EditorialFyrstu 150 ár höfuðborgarinnar, voru götunöfnin dregin af staðháttum, samanber Hafnarstræti og Lækjargata, eða af nöfnum býla eins...
Flugkappinn Lindbergh heimsækir Ísland EditorialÞann 15. ágúst 1933 lenti flugkappinn Charles Lindbergh ásamt konu sinni Ann Morrow, sjóflugvél sinni á Viðeyjarsundi. Árið...
Níu komma sex EditorialÞað er margt mjög áhugavert sem kemur fram þegar maður les nýjustu könnun Ferðamálaráðs frá 2021 um ferðalaga...
Auðvitað Vestfirðir EditorialÍ könnun Ferðamálaráðs 2021, kom fram að átta af hverjum tíu ferðamönnum sem heimsóttu landið, voru að koma...
List í Ásmundarsal EditorialList í Ásmundarsal Árið 1933, reisti Ásmundur Sveinsson (1893 – 1982) myndhöggvari sér hús og vinnustofu að Freyjugötu...
Auðvitað Austurland EditorialAuðvitað Austurland Þegar horft er á tölur, hvort það sé frá Ferðamálastofu eða Vegagerðinni, eru tveir landshlutar útundan...
Gleðilega Hvítasunnuhelgi EditorialIcelandic Times / Land & Saga óskar lesendum sínum, og auðvitað samstarfsaðilum og auglýsendum gleðilega Hvítasunnuhelgi. Ljósmyndir &...
Borg verður til EditorialNjarðargata, frá Hringbraut upp að Hallgrímskirkju í sunnanverðu Skólavörðuholtinu byggðist upp milli 1920 og þrjátíu. Á þessum tíma...
Hafið gefur EditorialSjávarklasinn, merkileg stofnun, stofnuð af Þór Sigfússyni fyrir rúmum tíu árum bauð almenningi að „sjá landsliðið í nýsköpun...
Björt framtíð EditorialÍ Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi stendur nú yfir útskriftarsýning BA nemenda Listaháskóla Íslands. Þetta eru lokaverkefni 74 nemenda í...
Rok í Reykjavík EditorialAllt innanlandsflug lá niðri í dag, og miklar tafir urði á millilandaflugi til og frá Keflavík. Já enn...
Velkomin til Íslands EditorialSamkvæmt nýjustu tölum Ferðamálastofu, hefur ferðamönnum fjölgað um 103%, voru 1.9 milljónir á síðustu tólf mánuðum, frá apríl...
Einn dagur, allar árstíðir EditorialÞað verður skítaveður alla næstu viku í Reykjavík, og á vestur- og suðurlandi, rok, rigning, jafnvel smá snjókoma...
Blóm gleðja EditorialHeildarframleiðsluvirði íslensk landbúnaðar á síðasta ári voru rúmlega 80 milljarðar, þar af er hluti nytjaplönturæktar um 24 milljarðar, eða...
Heitur hringvegurinn EditorialHringvegurinn, Þjóðvegur 1, sem liggur umhverfis Ísland er 1321 km langur. Hálfnaður á Egilsstöðum fyrir austan og þar...
Bjartara framundan… EditorialÞað er fernt sem stendur upp úr, eftir eftir leiðtogafund Evrópuráðsins segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. ,, Í fyrsta lagi...
Heimsviðburður í Reykjavík EditorialLeiðtogafundur Evrópuráðsins er haldin nú í Reykjavík, og er þetta einungis fjórði leiðtogafundur ráðsins, síðan það var stofnað...