Nóttin í nótt EditorialÞað eru fáir kaflar, á Hringvegi 1, þeim tæplega 1500 km langa þjóðvegi sem hringar Ísland, sem eru...
Stærstu hraunin EditorialSíðan Ísland byggðist árið 874 hafa hér orðið ansi mörg eldgos, og stór hluti landsins er þakin hraun....
Fyrirboði á gos? EditorialÍ gærkvöldi var stór jarðskjálfti 4,6 að stærð undir Langjökli. Það er ekki algengt að svo stórir skjálftar séu...
Landmannalaugar opnar EditorialLandmannalaugar, á sunnanverðu hálendinu, er og hefur verið einn af mínum uppáhaldsstöðum á Íslandi. Og ég er ekki...
Fjársjóður á Hverfisgötunni EditorialEitt af stásslegustu húsum höfuðborgarinnar er Safnahúsið við Hverfisgötu. Húsið var byggt á árunum 1905-1908 til að hýsa...
Á miðnætti EditorialSpáin var ekki svona, en þegar ég leit út um hálf tólf í gærkvöldi, lofaði kvöldið góðu. Við...
Reynisfjara EditorialFestum ekki náttúruundrið Reynisfjöru í sessi sem dauðagildru! Fimm banaslys í Reynisfjöru á sjö árum er að sjálfsögðu...
Emstrur á Laugaveginum EditorialEin vinsælasta gönguleiðin á Íslandi, Laugavegurinn úr Landmannalaugum í Þórsmörk, 54 km löng ganga í sunnanverðu hálendi Íslands....
Eyja á þurru landi EditorialHjörleifshöfði á Mýrdalssandi, rétt austan við Vík í Mýrdal var eitt sinn eyja. Nú eru rúmir 2 km...
Margt býr í þokunni EditorialSjárvarútvegsbærinn Grindavík er á sunnanverðum Reykjanesskaga, er staður sem er heldur betur kominn á ferðamannakortið. Ekki bara að...
Blátt land lúpínunnar EditorialÞað eru mjög skiptar skoðanir um Alaskalúpínuna á Íslandi sem þekur um 315 ferkílómetra, eða 0,3% af Íslandi....
Sögunnar stræti EditorialEin af merkilegustu götum Reykjavíkur er pínulítil gata í miðbænum, Þingholtsstræti. Nafnið kemur frá því á miðri 18....
Miðnætti í miðbænum EditorialLeit út um gluggann klukkan hálf tólf í gærkvöldi, sá að himinninn var óvenju fallegur, greip myndavél með...
Bjartar nætur EditorialÁ þessum árstíma, þegar bjart er allan sólahringin, er hvergi betra að vera á Íslandi en á Norðurlandi....
Hátíð í borg og bæ EditorialVigdís Jakobsdóttir Listrænn stjórnandi Listahátíðar, sagði í samtali við Icelandic Times / Land & Sögu að það væri...
Í sól og sumaryl EditorialÍ yfir sjötíu ár hefur Nauthólsvík í Fossvogi verið aðalbaðstaður Reykvíkinga. Þarna í víkinni renna saman heitt hitaveituvatn...
Hóllinn hans Ingólfs EditorialÍ níutíu og átta ár hefur fyrsti íbúi Reykjavíkur og Íslands með fasta búsetu, Ingólfur Arnarson staðið efst á...
Flugvöllurinn í miðborginni EditorialFrá endanum á norður- suður flugbrautinni á Reykjavíkurflugvelli og að Alþingishúsinu á Austurvelli eru aðeins 1.1 km / 0.68 mi...
Vatnið undir Meðalfelli EditorialÞað er örstutt, aðeins 45 mín akstur frá Reykjavík að Meðalfellsvatni í Kjós, Hvalfirði. Í vatninu og ánni...
Gömul, eldgömul tré EditorialÍ Fógetagarðinum, sem er kenndur við Halldór Daníelsson bæjarfógeta er elsta tré Reykjavíkur, silfurreynir sem Hans Jacob George...