Sæbrautin vaknar EditorialSæbrautin er ein tveggja stofnleiða úr og í miðbæinn. Rétt fyrir sjö þyngist umferðin inn í bæinn og...
Grunn laug í Djúpinu EditorialHörgshlíðarlaug í austanverðum Mjóafirði í Ísafjarðardjúpi er steinsteypt sundlaug sem er 6 metra löng, 2 metra breið og eins...
Háabakki í Hafnarfirði. EditorialHafrannsóknastofnun er ein mikilvægasta stofnun Íslands. Ekki bara er þetta lang stærsta rannsóknarstofnun landsins á sviði hafs- og...
Kársnes, hjartað í Kópavogi EditorialKársnes er nes sem gengur út í Skerjafjörð milli voganna Kópavogs og Fossvogs, og er elsti og vestasti...
Úr álögum EditorialEinar Jónsson (1874-1954) er einn þeirra listamanna sem í byrjun 20 aldar sem lögðu grunn að nútímamyndlist hér...
Hafið bláa hafið EditorialSjóminjasafnið í Reykjavík opnaði í júní 2005, í fyrrum húsnæði fiskverkunnar BÚR ( Bæjarútgerðar Reykjavíkur ) út í...
Fósturlandsins Freyja EditorialÍ mars 2021 tilkynnti Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, að ráðist yrði í kaup á varðskipi fyrir Landhelgisgæslu Íslands...
Frá Arnarhóli EditorialDag eftir dag, viku eftir viku, mánuð eftir mánuð, ár eftir ár horfir fyrstu íbúi Reykjavíkur og Íslands,...
Draumavöllurinn EditorialÞað eru fáir knattspyrnuvellir á Íslandi sem hafa eins fallegt útsýni og völlur Ungmennafélagsins Súlunnar á Stöðvarfirði. Félags...
Glaumbær höfuðból frá landnámi EditorialTorfbærinn Glaumbær í Skagafirði er samstæða þrettán torfhúsa, og snúa sex burstum fram á hlaðið. Húsin eru mörg...
Vetrarfæri og ófærð EditorialFrá og með 1 nóvember er leyfilegt að keyra um á negldum vetrardekkjum. Ekki veitir af, nú fyrir...
Skáldastaðurinn Hraun EditorialSkáldið og náttúrufræðingurinn Jónas Hallgrímsson er án efa eitt af okkar allra ástsælustu skáldum. Hann var fæddur á Hrauni...
Dansandi Norðurljós EditorialNorðurljósin myndast þegar hraðfleygar rafhlaðnar rafeindir frá sólinni rekast á atóm og sameindir í 100 km / 60 mi...
Vestfirðir á toppnum EditorialLonely Planet, stærsta ferðabókaútgáfa í heimi var að birta sinn árlegan lista, Best in Travel yfir þau svæði í heiminum...
Guðný Rósa Ingimarsdóttir OPUS-OUPS Helga BjörgulfsdóttirKjarvalsstaðir 2.10.2021 – 16.01.2022 Á Kjarvalstöðum stendur yfir yfirlitssýningin opus – oups á verkum Guðnýjar Rósu Ingimarsdóttur. Á...
Gersemar Austurlands EditorialÞað eru um 7000 hreindýr á Íslandi, öll fyrir austan, öll frjáls. Þau voru flutt hingað í fjórum...
Hafið og himininn á Húsavík EditorialFyrir þremur árum opnuðu Sjóböðin GeoSea á Húsavík. Notaður er heitur steinefnaríkur sjór sem fannst þegar borað var...
Haustið er komið til Akureyrar EditorialVið hlið Nonnahús á Akureyri, safn til minningar um rithöfundinn Jón Sveinsson ( 1857- 1944) stendur Minjasafnskirkjan byggð...
Hóll og fjall EditorialSumir segja að kirkjan á Ingjaldshóli á vestanverðu Snæfellsnesi sé elsta steinsteypta kirkja í heimi. Hún er reist...
Vestast í heimsálfunni EditorialRauðisandur, er byggð vestast í Vestur- Barðastrandarsýslu, og liggur milli Skorarfjalls og Látrabjargs sem má sjá á myndinni í...