Höggmyndagarðurinn Perlufesti í vestanverðum Hljómskálagarðinum var opnaður á Kvenréttindadeginum, þann 19. júní árið 2014. Er garðurinn til minningar um...
Kristján IX (1818-1906) Danakonungur stendur fyrir framan stjórnarráðið með stjórnarskrá Íslands í hendi, beint fyrir utan glugga forsætisráðherra. Merki hans og...