Costa del Nauthólsvík EditorialÞað voru um og yfir 600 manns í Nauthólsvík þegar Icelandic Times / Land & Saga átti leið...
Sól & sumar í höfuðborginni EditorialMeðan beðið var eftir eldgosinu, nutu höfuðborgarbúar veðurblíðunnar og flykktust út. Sumir lögðu land undir fót, skruppu til...
Upp & niður Bankastræti EditorialNæstkomandi sunnudag, verður fornbílasýning á Árbæjarsafni. En þegar Icelandic Times / Land & Saga átti leið, gangandi upp...
Eyðifjörður í Eyjafirði EditorialNorðlendingurinn Sigtryggur Bjarni Baldvinsson (1966) er einn af okkar albestu myndlistarmönnum. Nú stendur yfir á Listasafni Íslands, sýning...
Reykjavík upp á sitt besta EditorialHvað gerir maður þegar beðið er eftir eldgosi? Fer niður í miðbæ Reykjavíkur í sól og sumri og...
Sumardagurinn eini EditorialÞað var gott veður í höfuðborginni í dag. Icelandic Times / Land & Saga naut dagsins og fór...
Kling & Bang 20 ára EditorialÍ vor fagnaði listagalleríið Kling & Bang tuttugu ára afmæli. Safnið hefur verið vettvangur fyrir framsækna myndlist allan...
Margt & mikið EditorialGatan Hraunbær í Árbæjarhverfi, í austurbæ Reykjavíkur hefur verið fjölmennasta gata Íslands í nærri hálfa öld. Eða frá...
Höfði EditorialHöfði á sér merkilega sögu sem tengist samskiptum Íslendinga við aðrar þjóðir. Húsið var reist á Félagstúni fyrir...
Aðalstræti, EditorialHundrað og fimmtíu metrar af sögu Elsta, fyrsta gata Reykjavíkur er Aðalstræti, og aðeins 150 metra löng, en...
Hitaveitustokkarnir EditorialLíklega um 1942-1943, hitaveitustokkur steyptur í útjaðri Reykjavíkur. Verkamenn við vinnu. Lengst til vinstri sést glitta í Korpúlfsstaði. ...
Háir og lágir EditorialÞað má segja að fáar götur á Íslandi eru eins fjölbreyttar í atvinnu- og mannlífi og Lindargatan í...
Hnitbjörg 100 ára EditorialÖll þekkjum við verk Einars Jónssonar (1874-1954), þau eru hluti af borgarmynd Reykjavíkur, sögu okkar. Stytturnar af Ingólfi...
Vænt & grænt EditorialEitt stærsta græna svæðið innan Reykjavíkur er Elliðaárdalurinn, sem er jafnframt eitt vinsælasta svæði höfuðborgarinnar til útivistar. Um...
Sumarsólstöður EditorialAuðvitað, fer maður út og andar að sér birtunni á björtustu nótt ársins. Það er engin möguleiki að...
Gata sendiráðanna EditorialÁ korti af Reykjavík frá árinu 1801, sést í fyrsta skipti móta fyrir Túngötu, sú gata liggur sunnan...
Afmælisbarnið 79 ára EditorialLýðveldið átti í dag afmæli, 79 ár síðan við urðum sjálfstæð þjóð, þann 17. júní 1944, á afmælisdegi...
Víkingar & við EditorialVíkingingaöldin er ekki löng, 273 ár. Hefst árið 793 þegar norrænir víkingar gerðu árás á Lindisfarne á Englandi,og til...
Góðar tölur EditorialHagstofa Íslands var að birta mjög jákvæðar tölur um ferðamenn og ferðaþjónustuna. Á fyrsta ársfjórðungi í ár jukust tekur...
Góður dagur EditorialLoksins, loksins… kom sumarið til Reykjavíkur. Í síðastliðnum maí mánuði var sett met, aldrei hafa færri sólskinstundir mælst í...