Keflavík nyrðri – Þar vantar flugvöll EditorialFjörður er eyðisveit á Gjögurskaga, skaganum milli Eyjafjarðar og Skjálfandaflóa, sem fer í eyði árið 1944. Keflavík og...
Vitinn í Flatey, og einn stór hringur EditorialFyrsti vitinn við strendur Íslands var byggður á Valahnjúk á Reykjanesi árið 1878. Á næstu 22 árum voru...
Hrísey á Eyjarfirði EditorialHrísey á miðjum Eyjarfirði er næst stærsta eyjan við Íslandsstrendur 8 km² að stærð og ein fimm eyja...
Litir og JÁ EditorialRétt austan við Mývatn undir Námafjalli er háhitasvæðið Hverarönd. Svæðið er aðeins í 500 km / 300 mi...
Einn svartur sauður EditorialÞað er fleira af sauðfé en mannfólki á íslandi. Hér uppi á Rauðanúp á Melrakkasléttu í gær rakst...
Jarðskjálfti og til verður vatn, Skjálftavatn EditorialSkjálftavatn í Öxarfirði myndaðist við landsig eftir jarðskjálftahrinu þarna norður í Kelduhverfi veturinn 1975-1976. Silungur fór fljótlega að...
Lifandi Reykjavíkurhöfn EditorialÍslendingar eru 19 stærsta fiskveiðiþjóð í heimi, númer þrjú í Evrópu á eftir Rússum og Norðmönnum. Miðað við...
Menningarhús Grænlands, Færeyja og Íslands EditorialNordatlantens Brygge er menningar og safnahús fyrir Grænlenska, Færeyska og Íslenska menningu. Húsið hýsir einnig sendiráð landanna þriggja...
Norðurstrandarleiðin EditorialÞar sem skrefin eru stigin með eftirvæntingu Norðurstrandaleiðin, frá Hvammstanga í vestri til Bakkafjarðar í austri, býður ferðamönnum...
Keflavíkurflugvöllur, lífæð landsins EditorialKeflavíkurflugvöllur sem var upphaflega lagður af Bandaríkjaher í seinni heimsstyrjöldinni og opnaður í mars 1943, er aðalflugvöllur Íslands. Hann...
Fyrsti dagurinn við gosið EditorialGosið í Geldingardölum sem hófst fyrir fimm mánuðum, þann 19 mars 2021, er annað lengsta gos á Íslandi...
Kaþólska kirkjan í Reykjavík EditorialLúterska kirkjudeildin er Þjóðkirkja Íslendinga, en 70% landsmanna tilheyra kirkjunni. Saga kristni er jafn gömul byggð í landinu,...
Fallegasta fjaran? EditorialReynisfjara, rétt vestan við Vík í Mýrdal er einn vinsælasti ferðamannastaður Íslands, og ekki að ósekju. Kolsvört ströndin...
Hrynjandi – sýningarstjóraspjall og sýningarlok EditorialHrynjandi – sýningarstjóraspjall og sýningarlok Sunnudaginn 22. ágúst kl. 14.00 Sýningunni Hrynjandi, þar sem sjá má valin verk...
Ógnvaldarnir / Men of Terror EditorialLaugardaginn 21. ágúst kl. 14 ræða Dr. William R. Short og Reynir A. Óskarson við gesti Þjóðminjasafnsins um...
Syðsti oddi Íslands… bráðum EditorialDyrhólaey kletturinn með gatinu á miðri mynd var syðsti oddi Íslands fram að Kötlugosinu 1918. Við gosið myndaðist...
Elsta hús Reykjavíkur EditorialAðalstræti 10 við Ingólfstorg (sjá grein 5 ágúst) er elsta hús Reykjavíkur reist árið 1762 af Skúla Magnússyni...
Umferðaræðin Hringbraut EditorialÞað er farið að skyggja. Það gerist svo hratt í Reykjavík í byrjun ágúst. Í gærkvöldi um hálf ellefu...
Eldgígurinn Eldborg EditorialEldborg er sérstaklega formfagur sporöskjulaga eldgígur í miðju Eldborgarhrauni í Hnappadal, og rís 60 metra yfir fallega gróið...
Fallegir fossar falla í Hvítá EditorialHraunfossar er samheiti á ótal tærum lækjum sem koma undan Gráhrauni og falla í Hvítá í Borgarfirði. Vatnið kemur...