Eldgosið árið 1104 EditorialEitt af stærri eldgosum eftir að Ísland byggðist er Heklugosið árið 1104. Í þessu stóra eldgosi í Heklu,...
Jarðeldarnir við Fagradalsfjall EditorialHraunflæðið sem kemur úr nýja eldgosinu í Meradölum, þekur nú 1,25 ferkílómetra samkvæmt gögnum frá jarðvísindastofnun Háskóla Íslands....
Gunnar Örn í Hafnarborg EditorialÍ Hafnarborg, listasafni Hafnfirðinga er nú sýningin Í undirdjúpum eigin vitundar yfirlitssýning á verkum Gunnars Arnar Gunnarssonar (1946-2008), sýningarstjóri er...
Reykjanes meira en gos EditorialÞúsundir leggja leið sína daglega að að eldgosinu í Fagradalsfjalli. Fallegt gos, sem hægt er að komast mjög...
Eldgosið í Meradal EditorialÞann 3. ágúst rúmu ári eftir að eldgosinu í Fagradalsfjalli á Reykjanesi lauk, byrjaði að gjósa aftur í...
Vesturlandsins birta EditorialSpáin í gær var vond. Rok og rigning, þá getur verið gott að ljósmynda. Ferðaþjónustuaðilar utan höfuðborgarsvæðisins og...
Eldgos hafið við Fagradalsfjall EditorialNýja gosið er þar sem X-ið er. Frá bílastæðunum á Suðurstrandarvegi er um 8 km ganga að gossprungunni...
Safnið við höfnina EditorialÞað eru ekki margir sem átta sig á því að Reykjavík er mesti útgerðarbær á Íslandi. Þar er...
Sólarlag við Meðalfellsvatn í Hvalfirði EditorialÍ lok júlí, byrjun ágúst er íslensk náttúra í mestum blóma. Jafnframt er þetta hlýasti tími ársins, ef...
Jæja er komið að gosi? EditorialÁ síðasta sólarhring hafa um 2500 jarðskjálftar mælst við Fagradalsfjall, þar sem gaus á síðasta ári. Sú breyting frá...
Á Árbæjarsafni EditorialFyrir átta árum, árið 2014 var Borgarsögusafn Reykjavíkur stofnað þegar fimm söfn Reykjavíkurborgar voru sameinuð undir einn hatt,...
Langavatn EditorialÞessi mynd var tekin um síðustu helgi inn í Veiðivötnum, sem er vatnaklasa í Landmannaafrétti sem samanstendur allt...
Ljómandi… EditorialFrá sýningunni Ljómandi þægilegt / Comfortable UniverseÍ Gallery Port sem er rekið af myndlistarmanninum Árna Má Erlingssyni og er...
Fjórir staðir EditorialÁ þessum árstíma, um hásumar er besti tíminn til að sjá og upplifa Ísland. Hér eru fjórir staðir,...
Um Rauðanes EditorialRauðanes á Melrakkasléttu í Þistilfirði er einstök náttúruperla. Um Rauðanesið er vel merkt 7 km löng gönguleið sem...
Við heimskautsbaug EditorialRaufarhöfn, norður á Melrakkasléttu er nyrstur allra þéttbýlisstaða á Íslandi, örfáum kílómetrum sunnan við heimskautsbaug. Í þessu 200...
Milli tveggja bjarga EditorialHornvík á Hornströndum, liggur milli tveggja af stærstu fuglabjörgum á Íslandi, að vestan er það Hælavíkurbjarg og að...
Nóttin í nótt EditorialÞað eru fáir kaflar, á Hringvegi 1, þeim tæplega 1500 km langa þjóðvegi sem hringar Ísland, sem eru...
Stærstu hraunin EditorialSíðan Ísland byggðist árið 874 hafa hér orðið ansi mörg eldgos, og stór hluti landsins er þakin hraun....
Landmannalaugar opnar EditorialLandmannalaugar, á sunnanverðu hálendinu, er og hefur verið einn af mínum uppáhaldsstöðum á Íslandi. Og ég er ekki...