Kringlan við Kringlumýrarbraut EditorialFyrir 36 árum, í ágúst 1987 opnaði fyrsta verslunarmiðstöðin á Íslandi, og nú sú næst stærsta í lýðveldinu...
Gýs næst norðan Vatnajökuls? EditorialEitt heitasta eldsumrotasvæði landsins er frá Bárðarbungu, næst hæsta fjalli Íslands í norðvestanverðum Vatnajökli að Öskju rétt norðan...
Rauður þráður Hildar EditorialÁ Kjarvalsstöðum, safni Listasafns Reykjavíkur við Klambratún, stendur nú yfir sýningin Rauður þráður, yfirgripsmikil sýning um lífshlaup og listsköpun myndlistarkonunnar Hildar...
Nýjar stjörnur EditorialÍslensku Bókmenntaverðlaununum var komið á fót árið 1989, fyrir 34 árum í tilefni 100 ára afmælis Félags íslenskra bókaútgefenda....
Áfram vegin EditorialÁ síðustu 50 árum, eru bara sex ár sem selst hefur meira af bílum á Íslandi en á...
Vestmanneyjagosið 50 ára EditorialÞað var fyrir 50 árum, 23 janúar 1973 þegar hófst gos í Heimaey, stærstu og einu byggðu eyjunnar í...
Til baka 200 ár EditorialFyrir 66 árum, ákvað Reykjavíkurborg að breyta Árbæ sveitabæ sem var að fara í eyði, og stendur á...
Hláka EditorialKaldasti vetur í hundrað ár, ef allt gengur eftir sagði veðurfræðingur í fréttum RÚV í gær. En eitt...
Við Úlfarsá EditorialÚlfarsárdalur er fallegt dalverpi sem lax og silungs áin Úlfarsá, rennur úr Hafravatni stutta leið til sjávar í...
Hnjóskadalur EditorialFnjóskadalur, einn fallegasti dalur á Íslandi, liggur á milli Eyjafjarðar og Skjálfanda í Suður-Þingeyjarsýslu. Þarna er Vaglaskógur, stærsti...
Drottningin, Hekla EditorialHekla er virkasta og líklega þekktasta eldfjall á Íslandi. Hekla er mjög ungt eldfjall, um 7000 ára gamalt,...
Koddi, steinn og andlit EditorialChristopher Taylor (1958), dýrafræðingur, en fyrst og fremst ljósmyndari var að opna sýninguna, Presence / Nálægð á Ljósmyndasafni...
Bakkafjörður er… EditorialBakkafjörður norður og austur í Norður-Múlasýslu, í Langanesbyggð, er einn af vetrar fallegustu stöðum á landinu. Bæði er það...
Vestast í Kópavogi EditorialKársnes, eða vesturbærinn í Kópavogi er nes sem gengur út í Skerjafjörð milli voganna Kópavogs í suðri, hinu...
Grænland að Fjallabaki EditorialÞegar rignir, og það gerir það of að Fjallabaki, hálendinu í Rangárvallasýslu og Vestur-Skaftafellssýslu, er Ísland líklega hvergi...
Arnarvatnsheiðin EditorialÞað er sagt, hvort það sé satt eða ekki að það séu þrír óteljandi staðir á Íslandi. Eyjarnar...
Kvikmyndin lifir EditorialKvikmyndasafn Íslands, við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði var stofnað 1978, og er eitt af þremur varðveislusöfnum á Íslandi. Kvikmyndasafn...
Hlemmur við Rauðará EditorialÍ hátt í hálfa öld hefur Hlemmur, torg í austanverðum miðbænum á horni Laugavegs og Rauðarárstígs verið aðalskiptistöð...
Tíu Þúsund ár EditorialÞað eru 10 þúsund ár síðan hæsta fjall landsins utan jökla, Snæfell rumskaði síðast. Snæfell sem er í...
Snæfellsjökull EditorialLíklegast er Snæfellsjökull, fallegasta eldfjall landsins. Sú hugsun kemur allavega upp alltaf þegar ég mynda þetta fjall, vestast...