Kirkjufell EditorialKirkjufell er afar sérstakt í landslagi á Snæfellsnesi og vekur athygli vegna lögunar sinnar. Jon Snow og áhöfn hans leituðu að...
Laufás við Eyjafjörð EditorialÁ Laufási, sem stendur við austanverðan Eyjafjörð, 30 km / 18 mi norðan við Akureyri, er eitt fallegasta...
Guðshúsin í Garðabæ EditorialGarðabær er sjötti fjölmennasti bær á landsins, og hefur íbúum fjölgað þar hraðast undanfarin ár af öllum sveitarfélögum...
Ár liðið EditorialÍ nótt var ár liðið síðan eldgosið hófst í Fagradalsfjalli, lengsta eldgosi á þessari öld á Íslandi. Það...
Bjart framundan EditorialÞað var einstaklega fallegur morgun í Reykjavík, snjókoma í stillu, sem er auðvitað afar sjaldgæft. Á morgun eru jafndægur...
Velkominn í Breiðholt EditorialBreiðholt, er 22.000 manna hverfi í austurborg Reykjavíkur. Hverfið á rætur sínar til samkomulags verkalýðshreyfingarinnar og atvinnurekenda í...
Eins langt og… EditorialEinn af okkar merkustu listamönnum er myndlistarmaðurinn Birgir Andrésson (1955-2007). Nú stendur yfir á Listasafni Reykjavík, Kjarvalsstöðum umfangsmikil...
Einstök á EditorialÞað eru ekki margar höfuðborgir í heiminum sem geta státað af heimsklassa laxveiðiá í miðri borg eins og...
Listasafnið á Laugarnesinu EditorialListasafnið á Laugarnesinu Ein fallegasta staðsetning á safni á Íslandi er Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesinu í Reykjavík....
Auðvitað Snæfellsnes EditorialEf maður hefur einn dag til að skoða Ísland, hvert ætti maður þá að fara? Auðvitað á Snæfellsnes,...
Reykjavíkurflugvöllur EditorialÞað voru Bretar sem byggðu Reykjavíkurflug, sem herflugvöll í seinni heimstyrjöldinni árið 1940. Íslenska ríkið tók flugvöllinn yfir...
Fossalandið Ísland EditorialÞað er fátt fallegra en foss, og Ísland hefur þá ansi marga. Ef þú sem ferðamaður og hefur...
Norðfjörður á Ströndum EditorialÁ Norðurfirði er örlítið kauptún sem er áhugavert að heimsækja. Stutt er á fengsæl mið frá kauptúninu og...
Hringferð EditorialHvað og hvar eru vinsælustu ferðamannastaðir Íslands. Ekki spurning, það er Gullni hringurinn, rúmlega 250 km /150 mi...
Fallegasti staðurinn ? EditorialOft spurður, enda hef unnið sem ljósmyndari að mynda Ísland í tæp 40 ár, hvað er fallegasti staðurinn...
Vestast á vestfjörðum EditorialLátrabjarg, vestasti oddi vestfjarða, og stærsta sjávarbjarg á Íslandi, 14 km / 9 mi langt, og 441 m...
Sögusveit EditorialHvergi á Íslandi er vikingasagan jafn ljóslifandi eins og í Dalasýslu, þar sem Leifur Eiríksson sem fann Ameríku fæddist...
Þarfasti þjóninn EditorialÍslenski hesturinn, sem kom með með landnámsmönnum fyrir yfir þúsund árum, er merkileg skepna með sínar fimm gangtegundir, fet,...
Nesið hans Hvítserks EditorialVatnsnes, er fallegt 40km / 24mi langt nes sem gengur út í miðjan Húnaflóa, milli Miðfjarðar og Húnafjarðar. Vatnsnesið er...
Nálægt náttúruöflunum EditorialÞað eru fáir staðir á Íslandi sem betra er að sjá ólgandi brim eins og nálægt Reykjanestá, syðst...