Hnitbjörg 100 ára EditorialÖll þekkjum við verk Einars Jónssonar (1874-1954), þau eru hluti af borgarmynd Reykjavíkur, sögu okkar. Stytturnar af Ingólfi...
Vænt & grænt EditorialEitt stærsta græna svæðið innan Reykjavíkur er Elliðaárdalurinn, sem er jafnframt eitt vinsælasta svæði höfuðborgarinnar til útivistar. Um...
Sumarsólstöður EditorialAuðvitað, fer maður út og andar að sér birtunni á björtustu nótt ársins. Það er engin möguleiki að...
Gata sendiráðanna EditorialÁ korti af Reykjavík frá árinu 1801, sést í fyrsta skipti móta fyrir Túngötu, sú gata liggur sunnan...
Afmælisbarnið 79 ára EditorialLýðveldið átti í dag afmæli, 79 ár síðan við urðum sjálfstæð þjóð, þann 17. júní 1944, á afmælisdegi...
Víkingar & við EditorialVíkingingaöldin er ekki löng, 273 ár. Hefst árið 793 þegar norrænir víkingar gerðu árás á Lindisfarne á Englandi,og til...
Góðar tölur EditorialHagstofa Íslands var að birta mjög jákvæðar tölur um ferðamenn og ferðaþjónustuna. Á fyrsta ársfjórðungi í ár jukust tekur...
Góður dagur EditorialLoksins, loksins… kom sumarið til Reykjavíkur. Í síðastliðnum maí mánuði var sett met, aldrei hafa færri sólskinstundir mælst í...
Fallegir fákar EditorialHið árlega Reykjavíkurmeistaramót, hestamannafélagsins Fáks fer nú fram í Víðidalnum í Reykjavík dagana 12. til 18. júní. Hestaíþróttamótið...
Þorp í miðri borg EditorialFyrstu 150 ár höfuðborgarinnar, voru götunöfnin dregin af staðháttum, samanber Hafnarstræti og Lækjargata, eða af nöfnum býla eins...
Flugkappinn Lindbergh heimsækir Ísland EditorialÞann 15. ágúst 1933 lenti flugkappinn Charles Lindbergh ásamt konu sinni Ann Morrow, sjóflugvél sinni á Viðeyjarsundi. Árið...
List í Ásmundarsal EditorialList í Ásmundarsal Árið 1933, reisti Ásmundur Sveinsson (1893 – 1982) myndhöggvari sér hús og vinnustofu að Freyjugötu...
Gleðilega Hvítasunnuhelgi EditorialIcelandic Times / Land & Saga óskar lesendum sínum, og auðvitað samstarfsaðilum og auglýsendum gleðilega Hvítasunnuhelgi. Ljósmyndir &...
Borg verður til EditorialNjarðargata, frá Hringbraut upp að Hallgrímskirkju í sunnanverðu Skólavörðuholtinu byggðist upp milli 1920 og þrjátíu. Á þessum tíma...
Hafið gefur EditorialSjávarklasinn, merkileg stofnun, stofnuð af Þór Sigfússyni fyrir rúmum tíu árum bauð almenningi að „sjá landsliðið í nýsköpun...
Björt framtíð EditorialÍ Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi stendur nú yfir útskriftarsýning BA nemenda Listaháskóla Íslands. Þetta eru lokaverkefni 74 nemenda í...
Rok í Reykjavík EditorialAllt innanlandsflug lá niðri í dag, og miklar tafir urði á millilandaflugi til og frá Keflavík. Já enn...
Velkomin til Íslands EditorialSamkvæmt nýjustu tölum Ferðamálastofu, hefur ferðamönnum fjölgað um 103%, voru 1.9 milljónir á síðustu tólf mánuðum, frá apríl...
Einn dagur, allar árstíðir EditorialÞað verður skítaveður alla næstu viku í Reykjavík, og á vestur- og suðurlandi, rok, rigning, jafnvel smá snjókoma...
Bjartara framundan… EditorialÞað er fernt sem stendur upp úr, eftir eftir leiðtogafund Evrópuráðsins segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. ,, Í fyrsta lagi...