Rok & rigning EditorialÞað er allra veðra von á Íslandi um vetur. Hvað gerir maður sem ferðamaður þegar flestar leiðir út...
Reykjavíkurflugvöllur EditorialÞað voru Bretar sem byggðu Reykjavíkurflug, sem herflugvöll í seinni heimstyrjöldinni árið 1940. Íslenska ríkið tók flugvöllinn yfir...
Bensín & borgarþróun EditorialBorgarráð Reykjavíkur samþykkti ekki fyrir alls löngu, að fækka bensínstöðvum í höfuðborginni um 33%, einn þriðja. Á þeim...
Hellisheiði syðri EditorialHellisheiðin á Hringvegi 1, sem tengir höfuðborgarsvæðið við Suðurland, hefur verið lokuð 15 sinnum það sem af er...
Notum heita vatnið betur EditorialJarðhiti hitar um 90% allra húsa á Íslandi, stærst er Orkuveita Reykjavíkur, sem er önnur stærsta hitaveita í...
Öskudagurinn er í dag EditorialÍ dag á Íslandi hefur Öskudagurinn ekkert lengur að gera með kristni, en þessi forni dagur hefur í...
Meira en milljón bollur EditorialBolludagurinn sem er alltaf á mánudagi, sjö vikum fyrir páska, kom hingað til Íslands í lok 19. aldar,...
Fjallið okkar EditorialEsja er fjall okkar Reykvíkinga. Fjallið stendur á Kjararnesi, rétt norðan við höfuðborgina og er eitt af einkennum,...
Menn og menning EditorialÁ næsta ári verður Hafnarborg – menningar – og listamiðstöð Hafnarfjarðar 40 ára. Á 75 ára afmæli Hafnarfjarðar, 1....
Slá á þráðinn EditorialSíminn kom til Íslands árið 1906, með sæstreng frá Skotlandi í gegnum Færeyjar. Fjölmenntu bændur til Reykjavíkur það...
Já, það eru hafnir í Kópavogi EditorialMinnsta höfnin á höfuðborgarsvæðinu er í næst stærsta bæjarfélagi á Íslandi, Kópavogi. Í morgun var þar stríður straumur...
Vont veður er… gott veður EditorialÞað má segja að fátt kætir ljósmyndara meira en vont veður, það er nefnilega besta veðrið til að...
Skíðasvæðin 10 EditorialÞað voru margir borgarbúar sem nýttu sér góða veðrið í morgun að spenna á sig skíðinn, eða setjast...
Húsin við Tjarnargötu EditorialÞað eru tvö hús við Tjarnargötu í Reykjavík, þaðan sem öllu er stjórnað. Ráðherrabústaðurinn þar sem ríkisstjórn Íslands fundar, og...
Mjallhvít borg EditorialÁ þrjátíu ára tímabili, frá 1991 til 2020 voru að meðaltali 55 alhvítir dagar í Reykjavík, samkvæmt gögnum...
Nauthólsvík í Fossvogi EditorialNauthólsvík hefur verið helsti sjóbaðstaður og útivistarsvæði Reykvíkinga síðan eftir lok seinni heimsstyrjaldarinnar. Ylströndin með tilheyrandi nútíma aðstöðu...
Fannhvít Kjósin EditorialKjósarhreppur er fallegt lítið sveitarfélag við sunnanverðan Hvalfjörð, í 45 mín fjarlægð frá miðborg Reykjavíkur. Eitt af fámennari...
Vetur konungur heilsar EditorialÞað var óvenju rólegt í miðborginni í morgun, eftir hvassviðrið í nótt. Götur voru ófærar, og almenningssamgöngur fóru...
Hús átta vinaþjóða EditorialÍ Vatnsmýrinni, stendur Norræna húsið í Reykjavík, hannað utan sem innan af Finnska snillingnum Alvar Aalto (1898-1976). Húsið,...
Átta þúsund nýjar íbúðir EditorialStærstu byggingarframkvæmdir í Reykjavíkurborg er nú nýr borgarhluti á Ártúnshöfða og við Elliðaárvog. Framkvæmdir á þessu græna hverfi...