Ný bók um efnahagsstefnu Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna EditorialÚt er komin ný bók eftir Dr. Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor við viðskipta- og raunvísindasvið Háskólans á Akureyri....
Art Gallery 101 EditorialListaverk 13 íslenskra listakvenna 13 listakonur reka Art Gallery 101 við Laugaveg 44 – níu málarar, þrjár leirlistakonur...
Hafnarfjörður gamall Hansakaupstaður EditorialHafnarfjörður ber nafn sitt af ágætri sjálfgerðri höfn frá náttúrunnar hendi. Hafnarfjörður kemur við sögu fyrir landnám norrænna...
Húsið eldist vel – með okkur Súsanna SvavarsdóttirLitið inn hjá Sigurði Einarssyni arkitekt Það er alltaf forvitnilegt að sjá hvernig arkitektar búa – ekki síst...
PRENTVERK – HEILLANDI HEIMUR! EditorialPrentverk – heillandi heimur! Listasafn Íslands stendur fyrir pallborðsumræðum um grafík og prent. Meðal þátttakenda verða sýningarstjórar frá...
Allt veltur á góðri hugmynd Súsanna SvavarsdóttirArkitektastofan Batteríið sneri vörn í sókn þegar kreppan skall á og sigraði á dögunum tvo norræna risa í...
Brynjólfur Sveinsson biskup . Eftir Torfhildur Hólm EditorialBrynjólfur Sveinsson biskup. Skáldsaga frá 17. öld. Höfundur Torfhildur Þorsteinsdóttir Holm. Önnur útgáfa. Kom fyrst út 1882. Brynjólfur...
Einskismannsland EditorialEinskismannsland í heiti þessarar viðamiklu sýningar er vísað til hálendis Íslands og hugmynda sem íbúar landsins hafa haldið...
Reykjavíkurhöfn EditorialReykjavíkurhöfn er höfn sem liggur út frá Kvosinni í Miðborg Reykjavíkur í Reykjavíkinni utanverðri. Elsti hluti hennar, Ingólfsgarður,...
Kristín Jónsdóttir 1888 – 1959 EditorialKristín Jónsdóttir Kristín Jónsdóttir listmálari fæddist í Arnarnesi við Eyjafjörð 25.1. 1888. Hún var dóttir Jóns Antonssonar, útvegsbónda...
Kristinn G. Jóhannsson sýning í Hafnarhúsinu 8.-23. sept. 2018 EditorialAÐ LOKUM Skorinort: Dúkristurnar hafa fylgt mér síðan 1982 þegar ég fyrst þrykkti fyrir sýningu í „Rauða húsinu...
Viðskipti Íslands og Rússlands Editorial– Samfelld verslun frá árinu 1953 Íslendingar færðu fiskveiðilögsögu sína úr þremur mílum í fjórar 15. maí 1952....
Skólavörðustigur EditorialSkólavörðuholt Skólavörðuholt (stundum nefnt Holtið af íbúum þess; hét áður Arnarhólsholt) er hæð austan við Tjörnina í Reykjavík...
Við stígum inn þegar kreppir að einkageiranum Vignir Andri GuðmundssonÓskar Valdimarsson forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins segir eitt af hlutverkum stofnunarinnar að innleiða nýja starfshætti og aðferðir á byggingamarkaði...
Ný samgöngumiðstöð í Vatnsmýri EditorialHvar sem komið er í Evrópu er samgöngumiðstöð í hjarta borgarinnar, sem er þá jafnan aðaljárnbrautarstöð viðkomandi borgar...
Kúmentínsla í Viðey á sunnudag EditorialSunnudaginn 2. september kl. 13:15 verður tínt kúmen í Viðey sem er hluti af haustverkum í eynni. Kúmen...
Finnur Jónsson myndlistamaður EditorialFinnur Jónsson var fæddur 1891 á Strýtu í Hamarsfirði. Foreldrar hans voru Ólöf Finnsdóttir frá Tunguhóli í Fáskrúðsfirði...
Námskeið – Listleikni: Einskismannsland EditorialNámskeið – Listleikni: Einskismannsland Laugardaga 8.-29. september kl. 11-13.00 Listleikni: Einskismannsland er námskeið sem tengist samnefndri sýningu sem...
Karl Einarsson Dunganon EditorialKARL EINARSSON DUNGANON 6.10.2018 – 30.12.2018, Listasafn Íslands Listasafn Íslands efnir til sýningar á úrvali verka Karls Einarssonar...
Emilie Dalum Editorial18.08.-29.10 2018 „Það má líkja vegferð einstaklings í lyfjameðferð við keppni í hnefaleikum þar sem keppandinn fær endurtekið...