Sindri Matthíasson sýnir olíu- og akrýlmálverk af íslensku landslagi. Ferðalög um Ísland hafa veitt Sindra mikinn innblástur og síðastliðinn áratug hefur hann tekið ótal...
STÖPLAR – UNNAR ARI BALDVINSSON 13. mars – 15. apríl Sýning Unnars Ara Baldvinssonar “Stöplar” er samsett af 12 verkum...
Spessi 1990-2020 27.3.2021-29.8.2021 Samtímaljósmyndarinn Spessi – Sigurþór Hallbjörnsson – hefur skapað sér einstakan stíl á sviði fagurfræðilegrar ljósmyndunar....
Allt er byrjað og ekki búið* Skýjaborg er sýning á verkum fjögurra samtímalistamanna sem sprettur úr sameiginlegum grunni: Kópavogi....
Á þessari viðamiklu sýningu mynda verk Jóhannesar S. Kjarvals (1885-1972) þráð sem tengir tvenna tíma. Hér er verkum...
Sköpun bernskunnar 2021 Salir 10 -11 20.02.2020 – 02.05.2021 Þetta er áttunda sýningin undir heitinu Sköpun bernskunnar. Hún er...
Laugardaginn 20. mars verður sýningin Töfrafundur – áratug síðar opnuð í Hafnarborg eftir spænsk-íslenska myndlistartvíeykið og handhafa Íslensku myndlistaverðlaunanna 2021, Libiu Castro...
HVERFISGALLERÍ OPNAR EINKASÝINGU MEÐ CLAUDIU HAUSFELD, Rumors of Being, laugardaginn 20. mars kl.16.00 Sýningatímabil 23.03.21 – 22.05.21 Í...
Leiðsögn listamanns: Þar sem heimurinn bráðnar Laugardag 20. mars kl. 14.00 í Hafnarhúsi Ragnar Axelsson listamaður verður með leiðsögn...
Sýning myndarinnar Keep Frozen eftir Huldu Rós Guðnadóttur Fimmtudag 18. mars kl. 20.00 í Hafnarhúsi Í tengslum við sýninguna WERK...
Sýning myndarinnar Keep Frozen eftir Huldu Rós Guðnadóttur Fimmtudag 18. mars kl. 20.00 í Hafnarhúsi Í tengslum við...
Ástríða í vatnslitum RAGNAR HÓLM RAGNARSSON Hér gefur að líta vatnslitamyndir eftir Ragnar Hólm Ragnarsson (f. 1962). Ragnar...
Laugardaginn 13. mars kl. 16:00 opnar Ragnar Þórisson sýningu á málverkum í Gallery Port. Ragnar Þórisson stundaði nám...
Kári fæddist á Þingeyri í Dýrafirði þann 13. febrúar 1935. Foreldrar hans voru Eiríkur Þorsteinsson, kaupfélagsstjóri og alþingismaður,...
Atli Már Árnason fæddist í Reykjavík 17. janúar 1918. Foreldrar hans voru Árni Óla rithöfundur og blaðamaður á...
Leiðsögn: Unnar Örn sýningarstjóri Unnar Örn Auðarson, sýningarstjóri og listamaður fer með gesti um sýninguna Teiknað fyrir þjóðina...
„Frá Hafnarfirði“ eftir Jón Engilberts Ágústa Kristófersdóttir, fyrrum forstöðumaður Hafnarborgar og sýningarstjóri sýningarinnar Hafnarfjörður verður með leiðsögn um sýninguna sunnudaginn...
Halldór Baldursson mætir Halldóri Péturssyni. Teiknismiðja fyrir börn og fjölskyldur 7. mars kl. 14 Nafnarnir Halldór Baldursson og...
Gallerí Fold kynnir einkasýningu Gísla B. Björnssonar sem opnar laugardaginn 6. mars n.k. kl. 14:00. „Eigendur fjár, mest...
Við bjóðum ykkur velkomin á opnun einkasýningar Kristínar Morthens, Gegnumtrekkur. Í verkum sýningarinnar kannar Kristín frásagnarhefð, tímaleysi, þversagnir...