Sunnudaginn 21. mars kl. 14-17 verða til sýnis í Þjóðminjasafni Íslands nokkrir þeirra muna sem fjallað hefur verið...
Laugardaginn 20. mars verður sýningin Töfrafundur – áratug síðar opnuð í Hafnarborg eftir spænsk-íslenska myndlistartvíeykið og handhafa Íslensku myndlistaverðlaunanna 2021, Libiu Castro...
Jón Karl Helgason, prófessor í íslensku, og Ásgeir Brynjar Torfason, sérfræðingur í fjármálum, halda fyrirlesturinn “Glæpasagnahöfundurinn Þráinn Bertelsson...
HVERFISGALLERÍ OPNAR EINKASÝINGU MEÐ CLAUDIU HAUSFELD, Rumors of Being, laugardaginn 20. mars kl.16.00 Sýningatímabil 23.03.21 – 22.05.21 Í...
Leiðsögn listamanns: Þar sem heimurinn bráðnar Laugardag 20. mars kl. 14.00 í Hafnarhúsi Ragnar Axelsson listamaður verður með leiðsögn...
Sýning myndarinnar Keep Frozen eftir Huldu Rós Guðnadóttur Fimmtudag 18. mars kl. 20.00 í Hafnarhúsi Í tengslum við sýninguna WERK...
Sýning myndarinnar Keep Frozen eftir Huldu Rós Guðnadóttur Fimmtudag 18. mars kl. 20.00 í Hafnarhúsi Í tengslum við...
Laugardaginn 13. mars kl. 16:00 opnar Ragnar Þórisson sýningu á málverkum í Gallery Port. Ragnar Þórisson stundaði nám...
Niviaq Korneliussen og Auður Ava Ólafsdóttir munu ræða saman um höfundarverk sín og varpa ljósi á sameiginleg áhugasvið...
Leiðsögn: Unnar Örn sýningarstjóri Unnar Örn Auðarson, sýningarstjóri og listamaður fer með gesti um sýninguna Teiknað fyrir þjóðina...
„Frá Hafnarfirði“ eftir Jón Engilberts Ágústa Kristófersdóttir, fyrrum forstöðumaður Hafnarborgar og sýningarstjóri sýningarinnar Hafnarfjörður verður með leiðsögn um sýninguna sunnudaginn...
Halldór Baldursson mætir Halldóri Péturssyni. Teiknismiðja fyrir börn og fjölskyldur 7. mars kl. 14 Nafnarnir Halldór Baldursson og...
Benedikt Hjartarson, prófessor í bókmenntafræði við Háskóla Íslands, heldur fyrirlesturinn „„Sá dagur mun koma að hönd mín verður...
Gallerí Fold kynnir einkasýningu Gísla B. Björnssonar sem opnar laugardaginn 6. mars n.k. kl. 14:00. „Eigendur fjár, mest...
Við bjóðum ykkur velkomin á opnun einkasýningar Kristínar Morthens, Gegnumtrekkur. Í verkum sýningarinnar kannar Kristín frásagnarhefð, tímaleysi, þversagnir...
Fyrsti gestur ársins 2021 í fyrirlestrarröðinni Umræðuþræðir er sýningarstjórinn Cassandra Edlefsen Lasch. Í erindinu, an artist publication as...
Skoðið og hlustið á tónleikanna með því að klikka hér Þriðjudaginn 2. mars kl. 12 mun Íris Björk Gunnarsdóttir, sópran, syngja...
Hulda HreinDal Sigurðardóttir er listamaður febrúarmánaðar á Bókasafni Garðabæjar og verður sýning hennar, „Allt á Huldu“ opin á...
DEIGLUMÓR, keramik úr íslenskum leir 1930 – 1970 13/02/21 – 09/05/21 Um sýninguna Leirlist hefur fylgt mannkyninu frá...
Leiðsögn sérfræðinga í Safnahúsinu við Hverfisgötu Laugardagur 13. febrúar kl. 14 Elizabeth M. Walgenbach sérfræðingur hjá Stofnun Árna...