Snjóhvít EditorialFimmtudagurinn 22. nóvember í Reykjavík fer ekki í sögubækurnar fyrir neitt annað en að þetta er fyrsti alhvíti...
Hekla gýs í Gíneuflóa Editorial0° 0° Núlleyja sýning Heklu Daggar Jónsdóttur er ímynduð eyja í Gíneuflóa sunnan við Accra höfuðborg Gana, og...
Fallega vont veður EditorialÞað var svo hvasst á sunnan og vestanverðu landinu, að mælar sem fylgjast með kröftum náttúrunnar við og undir...
Bjartsýn þjóð EditorialÍ aðeins þrjátíu km fjarlægð frá Grindavík, þar sem jörð skelfur, og hraun er að finna sér leið...
Bindi Halldórs Laxness & glíma EditorialGlímutök er sýning tveggja listamanna í Gallery Port á Laugaveginum. Þar sýna / kljást listamennirnir Þorvaldur Jónsson og...
Kastalar í Reykjavík EditorialFyrir hundrað og ellefu árum, árið 1922, reistu Sturlubræður, Sturla Jónsson (1861-1947) og Friðrik Jónsson (1860-1938) á Laufásvegi,...
Munu bandarískir vísindamenn leysa ráðgátuna um Hellana við Hellu? EditorialHópur bandarískra vísindamanna vinnur nú að aldursgreiningu hellana á Ægissíðu í Rangárþingi ytra og hugsanlegt hlutverk þeirra í...
Íslenskan dagsdaglega EditorialDagur íslenskrar tungu er haldin hátíðlegur á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar (1807-1845) þann 16. nóvember ár hvert. Markmið dags íslenskrar...
Magnaðir meistarar EditorialHún er einstaklega sterk og flott sýniningin Mentor í Ásmundarsafni. Þar sem Ásmundur Sveinsson og Carl Milles leiða...
Rólegra við Grindavík EditorialÞað myndaðist margra kílómetra löng röð bifreiða Grindvíkinga á Suðurstrandarvegi þegar Almannavarnir gáfu heimamönnum nokkrar mínútur í dag...
Stutt í eldgos við Grindavík? EditorialGrindavík er sextándi stærsti bærinn á Íslandi, með 3.800 íbúa, þar af eru 800 börn í grunn- og...
Að sjá ekki EditorialÍ Marshallhúsinu í Örfirisey, við vestanverða Reykjavíkurhöfn, er einn veitingastaður og fimm gallerí / sýningarsalir. Í tveimur þeirra,...
Eldgos… fljótlega? EditorialKvikan sem leitar upp undir Svartsengi, Bláa lóninu er nú á aðeins 5 km dýpi, og er að...
Tímamótasýning EditorialÍ tilefni 160 ára afmælis Þjóðminjasafnsins eru í fyrsta skipti dýrgripir íslenskrar listasögu, öll fimmtán Refilsaumklæðin sem hafa...
Við veg 410 EditorialLíklega er það besta við að búa á Íslandi hve örstutt er í náttúruna. Það þarf ekki að...
Nýtt hverfi EditorialFyrir sjö árum, árið 2016, samþykkti Borgarráð Reykjavíkur nýtt deiliskipulag fyrir Kirkjusand á Laugarnesi. Nýtt hverfi með 300...
Una Torfa & Mugison opna Airwaves EditorialIceland Airwaves tónlistarhátíðin, sú lang stærsta á íslandi, var formlega sett í morgun af Forseta Íslands, Guðna Th....
Vá við Grindavík / Bláa lónið EditorialVeðurstofa Íslands gerir ekki bara veðurspár og flugveðurþjónustu fyrir Ísland og hafsvæðið umhverfis landið, heldur vaktar stofnunin hættu...
Norður í land Editorial,,Það er svo miklu lengra frá Reykjavík til Kópaskers, en frá Kópaskeri til Reykjavíkur.“ Sagði einn mætur maður...
Listasafn Reykjavíkur og Vítahringurinn EditorialÍsland er fjölmenningarsamfélag. Það sér maður ekki bara í Bónus, bensínstöðvum eða byggingarstöðum. Hingað kemur fjöldi erlendra ríkisborgara...