Rekaviðurinn EditorialÍ gegnum aldirnar hefur rekaviður verið talin til mikilla hlunninda. Kirkjujarðir og stórbýli víða um land áttu ítök...
Vá! Það er eitthvað að gerast EditorialKristín Jónsdóttir hópstjóri náttúruvár hjá Veðurstofu Íslands, sem fylgist með jarðhræringum og eldgosum, vekur athygli á Twitter á...
Heimur Ásmundar EditorialAlþjóðlegi safnadagurinn er haldinn ár hvert þann 18.maí af alþjóðaráði safna. Í ár er yfirskriftin, Mikill er máttur safna, en...
Seltjörn og Nes EditorialNesið frá Elliðaá og vestur á Gróttu heitir Seltjarnarnes. Á nesinu liggur höfuðborgin Reykjavík, nema allra vestast er 2...
Surtsey EditorialÁ næsta ári, eru 60 ár síðan Surtsey gaus, eyja varð til. Eyja sem er nú er syðsta...
Næsta eldgos? Editorial Á síðustu öld, frá 1900 til 2000 voru 44 eldgos á Íslandi, það gerir eldgos næstum því...
Vatnsleysuströnd EditorialÞað er fallegt og sérstakt að fara um Vatnsleysuströnd, staðsett mitt á milli Hafnarfjarðar og Keflavíkur á norðanverðu...
Guðmundur = Erró EditorialEin af okkar stærstu listamönnum er Guðmundur Guðmundsson, fæddur 1932, þekktur sem listamaðurinn Erró. Hann er einn fárra...
Hvert…? EditorialÁ þessum árstíma, þegar sumarið er hinu megin við hornið, er gjarna sest niður og skipulagt hvert eigi...
Hvasst í Hvalfirði EditorialHvalfjörður er stór, djúpur og mikil fjörður, sem gengur 30 km / 18 mi, inn úr Faxaflóa, rétt...
Næsta gos… í Heklu? EditorialHitti í morgun einn af okkar allra fremstu vísindamönnum í eldvirkni Íslands. ,,Næst gýs annaðhvort í Heklu eða...
Varúð – Hætta EditorialSá hörmulegi atburður gerðist í síðustu viku, að vanur útivistar og skíðamaður, ferðamaður frá Bandaríkjunum lést í snjóflóði...
Okkar Jónas EditorialÞað eru fáir íslendingar sem eru eins dáðir og skáldið og náttúrufræðingurinn Jónas Hallgrímsson. En hann var fæddur...
Íkornar í Reykjavík EditorialMenntaskólinn í Reykjavík hefur verið við Lækjargötu síðan 1846, en saga skólans má segja að hafi byrjað í...
Tökustaðir þáttaraða The Game of Thorones. EditorialNáttúruperlur á Íslandi eru svo margar að drjúgt ævistarf væri að kanna þær allar. Ef vel á að...
Game of Thrones á þingvöllum EditorialÞessi myndaserían mín, um upptökustaði þáttanna Game of Thrones, er frá þjóðgarðinum á Þingvöllum. Þar var áttundi þátturinn...
Sagan, landið og lognið EditorialHeyrði um daginn veðurfræðing vera að tala um veðrið í útvarpinu. Hvar væri hæsti meðalhiti á Íslandi, mesta...
Myndir ársins EditorialHin árlega sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands,er nú í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, og stendur sýningin út maí. Á sýningunni eru rúmlega...
Komið vor? EditorialÞað var mikil stemning í Hafnarfjarðarhöfn í morgun. Trillur að fara á grásleppu eða skak, að veiða þann gula,...
Olía og egg EditorialÁ viðsjárverðum tímum eins og núna, þegar heimsfaraldur geisar, og stór styrjöld er háð í Evrópu, er mikilvægt...