Breiðablik, í hópi þeirra bestu EditorialBreiðablik sigraði Osijek frá Króatíu 3-0 í gærkvöldi og tryggði sér þar með sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu,...
Tvö þúsund ára gamalt hlaup EditorialMarkarfljót er ein að stærri jökulám Íslands. Frá Hrafntinnuskeri upptökum fljótsins eru 100 km / 60 mi leið...
Í friði og ró EditorialÞað var fyrir 183 árum, árið 1838 þegar fyrsti einstaklingurinn, Guðrún Oddsdóttir fædd 1780 var lögð til hvílu...
Vitinn í Flatey, og einn stór hringur EditorialFyrsti vitinn við strendur Íslands var byggður á Valahnjúk á Reykjanesi árið 1878. Á næstu 22 árum voru...
Litir og JÁ EditorialRétt austan við Mývatn undir Námafjalli er háhitasvæðið Hverarönd. Svæðið er aðeins í 500 km / 300 mi...
Jarðskjálfti og til verður vatn, Skjálftavatn EditorialSkjálftavatn í Öxarfirði myndaðist við landsig eftir jarðskjálftahrinu þarna norður í Kelduhverfi veturinn 1975-1976. Silungur fór fljótlega að...
Keflavíkurflugvöllur, lífæð landsins EditorialKeflavíkurflugvöllur sem var upphaflega lagður af Bandaríkjaher í seinni heimsstyrjöldinni og opnaður í mars 1943, er aðalflugvöllur Íslands. Hann...
Fyrsti dagurinn við gosið EditorialGosið í Geldingardölum sem hófst fyrir fimm mánuðum, þann 19 mars 2021, er annað lengsta gos á Íslandi...
Kaþólska kirkjan í Reykjavík EditorialLúterska kirkjudeildin er Þjóðkirkja Íslendinga, en 70% landsmanna tilheyra kirkjunni. Saga kristni er jafn gömul byggð í landinu,...
Fallegasta fjaran? EditorialReynisfjara, rétt vestan við Vík í Mýrdal er einn vinsælasti ferðamannastaður Íslands, og ekki að ósekju. Kolsvört ströndin...
Syðsti oddi Íslands… bráðum EditorialDyrhólaey kletturinn með gatinu á miðri mynd var syðsti oddi Íslands fram að Kötlugosinu 1918. Við gosið myndaðist...
Umferðaræðin Hringbraut EditorialÞað er farið að skyggja. Það gerist svo hratt í Reykjavík í byrjun ágúst. Í gærkvöldi um hálf ellefu...
Fallegir fossar falla í Hvítá EditorialHraunfossar er samheiti á ótal tærum lækjum sem koma undan Gráhrauni og falla í Hvítá í Borgarfirði. Vatnið kemur...
Hlátur hljómar úr Hljómskálagarðinum EditorialHljómskálagarðurinn við suðurenda Tjarnarnarinnar er með stærri almenningsgörðum í Reykjavík. Á góðviðrisdögum eins og í gær, er þar...
Listaverk Páls á Húsafelli EditorialÞað var óvenjuleg stemning á Húsafelli, innsta byggða bóli vesturlands í gær. Allar frétta og sjónvarpstöðvar landsins voru þarma samankomnar...
Upplifðu norðausturland upp á nýtt Helga BjörgulfsdóttirNorðausturland hefur ýmsilegt fallegt upp á að bjóða. Á norðausturlandi má finna stórbrotna náttúru sem tilvalið er að...
Costa del Nauthólsvík EditorialSnemma í morgun þegar þessar dömur ákváðu að taka sér sundsprett í Fossvoginum, var lofthitinn 16°C / 60°F...
Stærsta vatn landsins… næstumþvi EditorialÞað var sérkennilegt veður við Þingvallavatn í gær, sól og rigning á sama tíma og stafalogn, sem er...
Sjö milljónir lunda í landinu EditorialLundinn er einn algengasti fuglinn í íslenskri náttúru. Hér verpa rúmlega 2 milljón lundapör, hringin um kringum um landið....
Hjólaborgin Reykjavík EditorialReykjavíkurborg hefur lagt bæði metnað og mikla fjármuni síðustu ár til að bæta aðgengi reiðhjólamanna. Hlutfall hjólandi í...