Slagveðursrigning við Vík
Eitt fallegasta landssvæði landsins er Vestur-Skaftafellssýsla, austasti hluti Suðurlands. Í sýslunni eru tvö þorp, Vík í Mýrdal og...
Eyja á þurru landi
Hjörleifshöfði á Mýrdalssandi, rétt austan við Vík í Mýrdal var eitt sinn eyja. Nú eru rúmir 2 km til sjávar, því þegar eldfjallið Katla g...
Blátt land lúpínunnar
Það eru mjög skiptar skoðanir um Alaskalúpínuna á Íslandi sem þekur um 315 ferkílómetra, eða 0,3% af Íslandi. Alaskalúpína sem fyrst o...
Surtsey
Á næsta ári, eru 60 ár síðan Surtsey gaus, eyja varð til. Eyja sem er nú er syðsta eyjan í Vestmannaeyjaklasanum, og jafnframt syðsti punktur Íslands...
Næsta gos... í Heklu?
Hitti í morgun einn af okkar allra fremstu vísindamönnum í eldvirkni Íslands. ,,Næst gýs annaðhvort í Heklu eða út á Reykjanesi. Og all...
Þessi myndaserían mín, um upptökustaði þáttanna Game of Thrones, er frá þjóðgarðinum á Þingvöllum. Þar var áttundi þátturinn tekinn upp.
Ævintýri í íslensku l...
Gígaröðin við Laka
Lakagígar er 25 km / 15 mi löng gígaröð, suðvestan undir Vatnajökli, og hluti af Vatnajökulsþjóðgarði. Lakagígar urðu til í Skaftáreldum á...
Íslensk náttúra var í lykilhlutverki í sjónvarpsþáttaröðinni vinsælu, The Game of Thrones,þeirri dýrustu sem framleidd hefur verið. Sýningar hófust á árinu 2011...
Lítill lækur, vatn og fjall
Lyngdalsheiði liggur milli Þingvalla og Laugarvatns. Fyrsti vegurinn yfir heiðina var lagður árið 1907, í tilefni komu Friðriks V...
Svart stál af ís
Það eru miklar líkur á því að Katla, ein af stærstu og virkustu megineldstöðvum Íslands fari að gjósa fljótlega. Kötlueldstöðin sem er ...
Í sól og sumaryl
Það tekur 45 mín að keyra Hringveg 1 austur frá Reykjavík yfir Hellisheiðina til Hveragerðis. Þaðan tekur það um 45 mín plús að ganga u...