Suðurland

Slagveðursrigning við Vík

Slagveðursrigning við Vík Eitt fallegasta landssvæði landsins er Vestur-Skaftafellssýsla, austasti hluti Suðurlands. Í sýslunni eru tvö þorp, Vík í Mýrdal og...

Eyja á þurru landi

Eyja á þurru landi Hjörleifshöfði á Mýrdalssandi, rétt austan við Vík í Mýrdal var eitt sinn eyja. Nú eru rúmir 2 km til sjávar, því þegar eldfjallið Katla g...

Blátt land lúpínunnar 

Blátt land lúpínunnar  Það eru mjög skiptar skoðanir um Alaskalúpínuna á Íslandi sem þekur um 315 ferkílómetra, eða 0,3% af Íslandi. Alaskalúpína sem fyrst o...

Surtsey

Surtsey Á næsta ári, eru 60 ár síðan Surtsey gaus, eyja varð til. Eyja sem er nú er syðsta eyjan í Vestmannaeyjaklasanum, og jafnframt syðsti punktur Íslands...

Næsta gos… í Heklu?

Næsta gos... í Heklu? Hitti í morgun einn af okkar allra fremstu vísindamönnum í eldvirkni Íslands. ,,Næst gýs annaðhvort í Heklu eða út á Reykjanesi. Og all...

Game of Thrones á þingvöllum

Þessi myndaserían mín, um upptökustaði þáttanna Game of Thrones, er frá þjóðgarðinum á Þingvöllum. Þar var áttundi þátturinn tekinn upp.  Ævintýri í íslensku l...

Gígaröðin við Laka

Gígaröðin við Laka Lakagígar er 25 km / 15 mi löng gígaröð, suðvestan undir Vatnajökli, og hluti af Vatnajökulsþjóðgarði. Lakagígar urðu til í Skaftáreldum á...

The Game of Thrones

Íslensk náttúra var í lykilhlutverki í sjónvarpsþáttaröðinni vinsælu, The Game of Thrones,þeirri dýrustu sem framleidd hefur verið. Sýningar hófust á árinu 2011...

Sagan og friðlandið

Sagan og friðlandið Þjóðgarðurinn á Þingvöllum, fyrsti þjóðgarður Íslands, var stofnaður með lögum á Alþingishátíðarárinu, 1930. Í lögunum segi...

Áramótaheit

Áramótaheit Lofar maður ekki öllu fögru á áramótunum. Ég held ég geti lofað lesendum Icelandic Times / Land og sögu að það verður e...

Hæstur & stærstur

Hæstur & stærstur Öræfajökull í sunnanverðum Vatnajökli er bæði hæsta og stærsta fjall Íslands, 2110 m / 6952 ft hátt. Fjallið, jökullinn e...

Blessuð birtan

Blessuð birtan Eftir að hafa unnið sem ljósmyndari í 39 ár, er ég engu nær hvað sé góð ljósmynd. Það lærist... eða aldrei. En eitt veit ég þó með...

Lítill lækur, vatn og fjall

Lítill lækur, vatn og fjall Lyngdalsheiði liggur milli Þingvalla og Laugarvatns. Fyrsti vegurinn yfir heiðina var lagður árið 1907, í tilefni komu Friðriks V...

Undir eldfjallinu

    Sex steinar, og ein lína, sem er sjávarkamburinn sem skilur af Holtsós og ólgandi Atlantshafið. Undir eldfjallinu Það eru fáir staðir...

Tvö þúsund ára gamalt hlaup

  Tvö þúsund ára gamalt hlaup Markarfljót er ein að stærri jökulám Íslands. Frá Hrafntinnuskeri upptökum fljótsins eru 100 km / 60 mi leið til sjávar...

Fallegasta fjaran?

  Fallegasta fjaran? Reynisfjara, rétt vestan við Vík í Mýrdal er einn vinsælasti ferðamannastaður Íslands, og ekki að ósekju. Kolsvört ströndin þaki...

Syðsti oddi Íslands… bráðum

  Syðsti oddi Íslands... bráðum Dyrhólaey kletturinn með gatinu á miðri mynd var syðsti oddi Íslands fram að Kötlugosinu 1918. Við gosið myndaðist Kö...

Svart stál af ís

Svart stál af ís Það eru miklar líkur á því að Katla, ein af stærstu og virkustu megineldstöðvum Íslands fari að gjósa fljótlega. Kötlueldstöðin sem er ...

Í sól og sumaryl

Í sól og sumaryl Það tekur 45 mín að keyra Hringveg 1 austur frá Reykjavík yfir Hellisheiðina til Hveragerðis. Þaðan tekur það um 45 mín plús að ganga u...