Íslensk náttúra var í lykilhlutverki í sjónvarpsþáttaröðinni vinsælu, The Game of Thrones,þeirri dýrustu sem framleidd hefur verið. Sýningar hófust á árinu 2011...
Lítill lækur, vatn og fjall
Lyngdalsheiði liggur milli Þingvalla og Laugarvatns. Fyrsti vegurinn yfir heiðina var lagður árið 1907, í tilefni komu Friðriks V...
Svart stál af ís
Það eru miklar líkur á því að Katla, ein af stærstu og virkustu megineldstöðvum Íslands fari að gjósa fljótlega. Kötlueldstöðin sem er ...
Í sól og sumaryl
Það tekur 45 mín að keyra Hringveg 1 austur frá Reykjavík yfir Hellisheiðina til Hveragerðis. Þaðan tekur það um 45 mín plús að ganga u...
Bak við fossinn
Undir Eyjafjallajökli að vestan er Seljalandsfoss, 65 m / 213 ft hár foss sem fellur fram af fornum sjávarhömrum. Hann er einn fallegast...
Þarfasti þjóninn
Frá því að land byggðist og fram á miðja 20 öld var íslenski hesturinn aðalsamgöngutækið til að komast milli héraða. Því var hann kalla...
Skúmurinn er bæði stór og sterkur
Á Ingólfshöfða er eitt þéttasta skúmsvarp á Íslandi, en á þessari friðuðu eyju verpa um og yfir 150 pör. Skúmurinn er ...
Náttúrulegt náttúrundur
Austur í Vestur-Skaftafellssýslu, rétt vestan við Kirkjubæjarklaustur liggur eitt af náttúruundrum Íslands, Fjarðárgljúfur. Tali...
Hvað eru margir fossar á Íslandi?
Ekki er hægt að finna neinar opinberar tölur yfir fjölda fossa á Íslandi. En áætlanir gefa til kynna að hér megi finna...