Eitt augnablik EditorialSvona falleg augnablik eru auðvitað fátíð. Sólin er nú að setjast um hálf níu í Reykjavík. Sólarupprás er...
Sumarauki í september EditorialVeðrið hefur leikið við okkur síðustu daga. Icelandic Times / Land & Saga skrapp niður í miðbæ í...
Á landamærunum EditorialFossvogsdalur, frábært útivistarsvæði á mörkum Reykjavíkur og Kópavogs. Dalurinn sem gengur austur af Fossvogi, er 2.5 km langur....
Síðustu sólargeislar sumarsins EditorialSíðustu sólargeislar sumarsins Auðvitað er sumarið stutt á Íslandi. En við fáum fína daga, eins og nú um helgina,...
Ferðamenn á Fjallabaki EditorialÞað eru fáir vegir sem eru eins litríkir vondir rykugir holóttir og gefandi eins og Fjallabaksleið nyrðri, þjóðleið sem...
Í augnarblikinu EditorialÞað er svo fallegt, og langt síðan, árið 1978 sem Nýlistasafnið var stofnað. Nú, er safnið fullorðið, safn...
Eyjan í höfuðborginni EditorialÖrfiri merkir fyrri nafn eyja sem hægt er að ganga út í á fjöru. Þær eru nokkrar á...
Hvít á EditorialHvítá í Árnessýslu (á suðurlandi) er þriðja lengsta á landsins, 185 km löng frá upptökum í Hvítárvatni undir Langjökli...
Síðasti steinbærinn EditorialStórasel, hús í porti við Holtsgötu í Vesturbænum, er tvöfaldur steinbær byggður árin 1884 og 1893 af Sveini...
Ljós litir & skuggar EditorialÞegar sólin lækkar á lofti, verða skuggarnir meira áberandi, sterkari. Þeir búa til stemningu, gera mynd að mynd. Icelandic...
List í listhúsi við höfnina EditorialGalleríið Kling & Bang var stofnað af tíu myndlistarmönnum fyrir tæpum 20 árum. Stefnan er og var að...
Frá A til Ö EditorialSvo fallegt í vikunni, komandi til Reykjavíkur að sunnan og sjá Hringveg 1 uppljómaðann i kvöldsólinni á Sandskeiði; já 22...
Lifandi höfn EditorialReykjavíkurhöfn er 105 ára, og fyrir aldarfjórðungi var á Miðbakka afhjúpuð styttan Horft til hafs, eftir Inga Þ. Gíslason....
Goslok? EditorialÞann þriðja ágúst klukkan 13:30 byrjaði að gjósa í Meradölum í Fagradalsfjalli, við jaðar hraunsins sem kom upp...
Heitt & notarlegt EditorialEitt það besta við Ísland, er auðvitað heita vatnið. Jarðhiti er notaður á svo margan hátt, með jarðvarmavirkjunum...
Hátíð í höfuðborginni EditorialMenningarnótt í Reykjavík byrjar snemma, fyrir klukkan níu, þegar Reykjavíkurmaraþonið hefst, en hlaupið byrjaði fyrir 37 árum, nú...
Slagveðursrigning við Vík EditorialEitt fallegasta landssvæði landsins er Vestur-Skaftafellssýsla, austasti hluti Suðurlands. Í sýslunni eru tvö þorp, Vík í Mýrdal og...
Eldgosið árið 1104 EditorialEitt af stærri eldgosum eftir að Ísland byggðist er Heklugosið árið 1104. Í þessu stóra eldgosi í Heklu,...
Jarðeldarnir við Fagradalsfjall EditorialHraunflæðið sem kemur úr nýja eldgosinu í Meradölum, þekur nú 1,25 ferkílómetra samkvæmt gögnum frá jarðvísindastofnun Háskóla Íslands....
Gunnar Örn í Hafnarborg EditorialÍ Hafnarborg, listasafni Hafnfirðinga er nú sýningin Í undirdjúpum eigin vitundar yfirlitssýning á verkum Gunnars Arnar Gunnarssonar (1946-2008), sýningarstjóri er...