Hrísey á Eyjarfirði EditorialHrísey á miðjum Eyjarfirði er næst stærsta eyjan við Íslandsstrendur 8 km² að stærð og ein fimm eyja...
Litir og JÁ EditorialRétt austan við Mývatn undir Námafjalli er háhitasvæðið Hverarönd. Svæðið er aðeins í 500 km / 300 mi...
Einn svartur sauður EditorialÞað er fleira af sauðfé en mannfólki á íslandi. Hér uppi á Rauðanúp á Melrakkasléttu í gær rakst...
Jarðskjálfti og til verður vatn, Skjálftavatn EditorialSkjálftavatn í Öxarfirði myndaðist við landsig eftir jarðskjálftahrinu þarna norður í Kelduhverfi veturinn 1975-1976. Silungur fór fljótlega að...
Fyrsti dagurinn við gosið EditorialGosið í Geldingardölum sem hófst fyrir fimm mánuðum, þann 19 mars 2021, er annað lengsta gos á Íslandi...
Kaþólska kirkjan í Reykjavík EditorialLúterska kirkjudeildin er Þjóðkirkja Íslendinga, en 70% landsmanna tilheyra kirkjunni. Saga kristni er jafn gömul byggð í landinu,...
Fallegasta fjaran? EditorialReynisfjara, rétt vestan við Vík í Mýrdal er einn vinsælasti ferðamannastaður Íslands, og ekki að ósekju. Kolsvört ströndin...
Syðsti oddi Íslands… bráðum EditorialDyrhólaey kletturinn með gatinu á miðri mynd var syðsti oddi Íslands fram að Kötlugosinu 1918. Við gosið myndaðist...
Elsta hús Reykjavíkur EditorialAðalstræti 10 við Ingólfstorg (sjá grein 5 ágúst) er elsta hús Reykjavíkur reist árið 1762 af Skúla Magnússyni...
Umferðaræðin Hringbraut EditorialÞað er farið að skyggja. Það gerist svo hratt í Reykjavík í byrjun ágúst. Í gærkvöldi um hálf ellefu...
Eldgígurinn Eldborg EditorialEldborg er sérstaklega formfagur sporöskjulaga eldgígur í miðju Eldborgarhrauni í Hnappadal, og rís 60 metra yfir fallega gróið...
Fallegir fossar falla í Hvítá EditorialHraunfossar er samheiti á ótal tærum lækjum sem koma undan Gráhrauni og falla í Hvítá í Borgarfirði. Vatnið kemur...
Hlátur hljómar úr Hljómskálagarðinum EditorialHljómskálagarðurinn við suðurenda Tjarnarnarinnar er með stærri almenningsgörðum í Reykjavík. Á góðviðrisdögum eins og í gær, er þar...
Í sól og sumaryl EditorialÞað tekur 45 mín að keyra Hringveg 1 austur frá Reykjavík yfir Hellisheiðina til Hveragerðis. Þaðan tekur það...
Stærsta vatn landsins… næstumþvi EditorialÞað var sérkennilegt veður við Þingvallavatn í gær, sól og rigning á sama tíma og stafalogn, sem er...
Sjö milljónir lunda í landinu EditorialLundinn er einn algengasti fuglinn í íslenskri náttúru. Hér verpa rúmlega 2 milljón lundapör, hringin um kringum um landið....
Hjólaborgin Reykjavík EditorialReykjavíkurborg hefur lagt bæði metnað og mikla fjármuni síðustu ár til að bæta aðgengi reiðhjólamanna. Hlutfall hjólandi í...
Torgið hans Ingólfs EditorialIngólfstorg er nefnt eftir fyrsta landnámsmanninum, Ingólfi Arnarsyni sem settist að þarna í Kvosinni, og gaf staðnum sínum...
Bak við fossinn EditorialUndir Eyjafjallajökli að vestan er Seljalandsfoss, 65 m / 213 ft hár foss sem fellur fram af fornum...
Sumarkvöld í miðborginni EditorialSkólavörðustígur er önnur af tveimur helstu verslunargötum miðbæjar Reykjavíkur, hin gatan er Laugavegur. En Skólavörðustígurinn liggur einmitt frá...