Dieter Roth EditorialÍ i8 Gallerí stendur nú yfir sýning á verkum, svissnesk -þýska listamannsins, og syni Íslands, Dieter Roth (1930-1998)....
Fagur dagur EditorialÍsland varð fullvalda þjóð, þann 1 desember árið 1918. Danir viðurkenndu þá að við værum frjálst ríki, en...
Veðurfréttir EditorialVeðurfréttir Það byrjaði að snjóa í Reykjavík seinnipartinn í gær, fyrsti alvöru snjórinn í vetur. Það var ekkert...
Sjötíu ára siður EditorialNorðmenn hafa gefið Íslendingum jólatré á hverju ári síðan 1951, eða í sjötíu ár. Oslóartréð eins og það...
Á hinu háa Alþingi EditorialAlþingiskosningar fóru fram þann 25 september, og nú tveimur mánuðum seinna er Alþingi að koma saman í fyrsta...
Kötturinn komin í ljós EditorialStarfsmenn Reykjavíkurborgar eru í óða önn að skreyta höfuðborgina fyrir komandi hátíð. Einn af föstu liðum er jólakötturinn...
Sæbrautin vaknar EditorialSæbrautin er ein tveggja stofnleiða úr og í miðbæinn. Rétt fyrir sjö þyngist umferðin inn í bæinn og...
Listasafnið okkar EditorialListasafn Íslands er þjóðlistasafn Íslands, stofnað í Kaupmannahöfn 1884 af Birni Bjarnasyni síðar sýslumanni Dalamanna og alþingismanni. Árið...
Úr álögum EditorialEinar Jónsson (1874-1954) er einn þeirra listamanna sem í byrjun 20 aldar sem lögðu grunn að nútímamyndlist hér...
Hafið bláa hafið EditorialSjóminjasafnið í Reykjavík opnaði í júní 2005, í fyrrum húsnæði fiskverkunnar BÚR ( Bæjarútgerðar Reykjavíkur ) út í...
Fósturlandsins Freyja EditorialÍ mars 2021 tilkynnti Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, að ráðist yrði í kaup á varðskipi fyrir Landhelgisgæslu Íslands...
Tölum um veðrið EditorialÞað eru fáar þjóðir eins uppteknar af veðrinu. Og þá er gott að vita að meðalhitinn í Reykjavík...
Elsta matvörubúðin í Reykjavík EditorialÞað eru 90 ár síðan sunnlendingurinn Jón Jónsson úr Rangárvallasýslu stofnaði verslunina Rangá á Hverfisgötunni í Reykjavík árið...
ISK / íslenska krónan EditorialÍslenska krónan var fyrst gefin út af Landsbanka Íslands árið 1876, á föstu gengi gagnvart dönsku krónunni. Það...
Frá Arnarhóli EditorialDag eftir dag, viku eftir viku, mánuð eftir mánuð, ár eftir ár horfir fyrstu íbúi Reykjavíkur og Íslands,...
Hrekkjavaka á Hringbraut EditorialHrekkjavakan er heldur betur að festa sig í sessi á Íslandi. Sala á graskerjum hefur fjórtán faldast í verslunum Krónunnar,...
Sólfarið, óður til sólarinnar EditorialEinn helsti viðkomustaður erlendra ferðamanna í Reykjavík er Sólfar, höggmynd eftir Jón Gunnar Árnason (1931-1989) og stendur á...
Fyrsti vetrardagur EditorialÞað eru bara tvær árstíðir á Íslandi vetur og sumar. Í gær var einmitt fyrsti vetrardagur, en hann...
Höfði fundarstaður höfðingja EditorialNú í október eru 35 ár síðan Ronald Reagan þáverandi forseti Bandaríkjanna og Mikhaíls Gorbatsjev leiðtogi Sovétríkjanna mættust...
Arctic Circle í Hörpu EditorialLífið í landinu er loksins að færast í rétta átt. Arctic Circle, ráðstefnan sem haldin er þessa dagana í Hörpu,...