Jarðeldarnir við Fagradalsfjall EditorialHraunflæðið sem kemur úr nýja eldgosinu í Meradölum, þekur nú 1,25 ferkílómetra samkvæmt gögnum frá jarðvísindastofnun Háskóla Íslands....
Nýtt land EditorialMet er sett dag eftir dag, á þeim fjölda ferðamanna sem ganga samtals 15 km löngu leið upp...
Reykjanes meira en gos EditorialÞúsundir leggja leið sína daglega að að eldgosinu í Fagradalsfjalli. Fallegt gos, sem hægt er að komast mjög...
Eldgosið í Meradal EditorialÞann 3. ágúst rúmu ári eftir að eldgosinu í Fagradalsfjalli á Reykjanesi lauk, byrjaði að gjósa aftur í...
Eldgos hafið við Fagradalsfjall EditorialNýja gosið er þar sem X-ið er. Frá bílastæðunum á Suðurstrandarvegi er um 8 km ganga að gossprungunni...
Jæja er komið að gosi? EditorialÁ síðasta sólarhring hafa um 2500 jarðskjálftar mælst við Fagradalsfjall, þar sem gaus á síðasta ári. Sú breyting frá...
Blátt vatn á svörtu engi EditorialBláa lónið í dag Þeir hafa örugglega ekki hugsað, vísindamennirnir sem hófu rannsóknir og boranir í Svartsengi, hrauninu...
Margt býr í þokunni EditorialSjárvarútvegsbærinn Grindavík er á sunnanverðum Reykjanesskaga, er staður sem er heldur betur kominn á ferðamannakortið. Ekki bara að...
Vetrarsumar EditorialVetrarsumar Vetur konungur á það til að heimsækja Ísland, jafnvel þegar komið er sumar, eins og núna. Þegar...
Bjartsýni EditorialSamkvæmt vef Isavia, sem sér um rekstur íslenskra flugvalla, eru 77 erlendir áfangastaðir í Norður-Ameríku og Evrópu í...
Næsta eldgos? Editorial Á síðustu öld, frá 1900 til 2000 voru 44 eldgos á Íslandi, það gerir eldgos næstum því...
Vatnsleysuströnd EditorialÞað er fallegt og sérstakt að fara um Vatnsleysuströnd, staðsett mitt á milli Hafnarfjarðar og Keflavíkur á norðanverðu...
Ár liðið EditorialÍ nótt var ár liðið síðan eldgosið hófst í Fagradalsfjalli, lengsta eldgosi á þessari öld á Íslandi. Það...
Nálægt náttúruöflunum EditorialÞað eru fáir staðir á Íslandi sem betra er að sjá ólgandi brim eins og nálægt Reykjanestá, syðst...
Vitar, kirkja og einn hestur EditorialSuðurnesjabær er nýtt sveitarfélag, en árið 2018, sameinuðust sjávarútvegsbæirnir Garður og Sandgerði og varð til næst fjölmennasta sveitarfélagið á...
Skíðasvæðin 10 EditorialÞað voru margir borgarbúar sem nýttu sér góða veðrið í morgun að spenna á sig skíðinn, eða setjast...
Vetrarríki EditorialAuðvitað þarf að gæta að færð og veðri þegar lagt er á stað úr Reykjavík á þessum árstíma....
Suður með sjó EditorialReykjanesbær, er orðinn fjórði stærsti bærinn á Íslandi, með 19.676 íbúa, fer fram úr Akureyri um tæplega 500...
Skreið til Afríku EditorialFrá landnámi, í meira en þúsund ár og fram á síðustu öld var skreið / þurrkaðar fiskafurðir helsta útflutningsvara...
Sólarglæta EditorialÞað er ótrúlegt hve daginn lengir hratt á þessum árstíma. Þrjár vikur síðan voru vetrarsólhvörf, og birtan er...