Reykjanesskaginn

Skemmtilegar greinar um Reykjanesskagann og svæðið í kring


Eldgosið í Meradal

Eldgosið í Meradal Þann 3. ágúst rúmu ári eftir að eldgosinu í Fagradalsfjalli á Reykjanesi lauk, byrjaði að gjósa aftur í fjallinu, nú í...

Jæja er komið að gosi?

Jæja er komið að gosi? Á síðasta sólarhring hafa um 2500 jarðskjálftar mælst við Fagradalsfjall, þar sem gaus á síðasta ári. Sú breyting ...

Blátt vatn á svörtu engi

Blátt vatn á svörtu engi Bláa lónið í dag Þeir hafa örugglega ekki hugsað, vísindamennirnir sem hófu rannsóknir og boranir í Svartsen...

Margt býr í þokunni

Margt býr í þokunni Sjárvarútvegsbærinn Grindavík er á sunnanverðum Reykjanesskaga, er staður sem er heldur betur kominn á ferðamannakort...

Vetrarsumar

Vetrarsumar Vetur konungur á það til að heimsækja Ísland, jafnvel þegar komið er sumar, eins og núna. Þegar ég leit út um stofugluggan í ...

Bjartsýni

Bjartsýni Samkvæmt vef Isavia, sem sér um rekstur íslenskra flugvalla, eru 77 erlendir áfangastaðir í Norður-Ameríku og Evrópu í boði frá...

Næsta eldgos?

Næsta eldgos? Evrasíu- og Norður - Ameríkuflekarnir þrýstast hvor frá öðrum á Reykjanesi. Hér má sjá plötuskilin, þar sem land gliðnar, ...

Vatnsleysuströnd

Vatnsleysuströnd Það er fallegt og sérstakt að fara um Vatnsleysuströnd, staðsett mitt á milli Hafnarfjarðar og Keflavíkur á norðanverðu ...

Ár liðið

Ár liðið Í nótt var ár liðið síðan eldgosið hófst í Fagradalsfjalli, lengsta eldgosi á þessari öld á Íslandi. Það hófst þann 19 mars, og ...

Nálægt náttúruöflunum

Nálægt náttúruöflunum Það eru fáir staðir á Íslandi sem betra er að sjá ólgandi brim eins og nálægt Reykjanestá, syðst og v...

Skíðasvæðin 10

Skíðasvæðin 10 á öllu Íslandi Það voru margir borgarbúar sem nýttu sér góða veðrið í morgun að spenna á sig skíðinn, eða se...

Vetrarríki

Vetrarríki Auðvitað þarf að gæta að færð og veðri þegar lagt er á stað úr Reykjavík á þessum árstíma. Í gær var meira og mi...

Suður með sjó

Suður með sjó Reykjanesbær, er orðinn fjórði stærsti bærinn á Íslandi, með 19.676 íbúa, fer fram úr Akureyri um tæplega 500...

Skreið til Afríku

Skreið til Afríku Frá landnámi, í meira en þúsund ár og fram á síðustu öld var skreið / þurrkaðar fiskafurðir helsta útflut...

Sólarglæta

Sólarglæta Það er ótrúlegt hve daginn lengir hratt á þessum árstíma. Þrjár vikur síðan voru vetrarsólhvörf, og birt...

Er gosið búið?

Er gosið búið? Í dag er mánuður síðan síðast sást líf í gosinu í Fagradalsfjalli. En er gosinu lokið? Vísindamenn eru ekki á ei...

Gýs við Keili?

  Horft yfir Afstapahraun á Reykjanesi. Fjallið Keilir til hægri, Fagradalsfjall er lengst til vinstri. Hraunið kom í gosi við Keil...

Fyrsti dagurinn við gosið

  Fyrsti dagurinn við gosið Gosið í Geldingardölum sem hófst fyrir fimm mánuðum, þann 19 mars 2021, er annað lengsta gos á Ísland...

Orkuverið í Svartsengi

Orkuverið í Svartsengi Staðsetning orkuversins dregur nafn sitt af áningarstað hestamanna til forna, en það er svæðið austan núverandi Grin...

Sumarfrí í Sandgerði

Byrjun á frábæru fríiSumarfrí í SandgerðiReykjanesskaginn er yngsti hluti landsins en jafnframt einn sá áhugaverðasti. Hið einstaka samspil ...

Geymið bílinn á hóteli

Geymið bílinn á hóteli Bílahótel við Flugstöð Leifs Eiríkssonar býður upp á fyrirtaks þjónustu á meðan skroppið er til útlanda  ...

Reykjanes

  Einstakt náttúrufyrirbæri á heimsvísu „Það er af nógu að taka á Reykjanesi sem er í rauninni einstakt náttúrufyrirbæri á heimsvísu,“ seg...