Ný verk eftir Sigurð Guðjónsson Sýningatímabil 09.04.-05.06. 2021 Verið velkomin á sýningu Sigurðar Guðjónssonar í BERG Contemporary,...
Lærði myndlist í MHÍ í Reykjavík og í Accademia di belle Arti di Roma, hefur málaralistina í aðalhlutverki...
Port er listamannarekið gallery og vinnustofa við Laugaveg 23b, það er opið miðviku- til laugardags frá 12:00-18:00. Gallery...
There is a vernissage at KIMIK’s annual exhibition on 1 April at 15 at Nuuk Art Museum. KIMIK’s...
Litla Gallerý var formlega opnað þann 12.09.2019 með heiðursýningu á verkum Ketils Larsen listamanns sem lést árið 2018....
Tíra – Bjargey Ólafsdóttir Bjargey Ólafsdóttir sýnir ljósmyndaseríu sem hún nefnir Tíra, í Listasafni Ísafjarðar, Safnahúsinu, Ísafirði. Sýningin...
Sigurjón Baldur Hafsteinsson ritstjóri bókarinnar Fletta bókinni hér Bókin Saga listasafna á Íslandi. Í bókinni eru 25 ritgerðir um...
Laugardaginn 20. mars opnaði Elín Þ. Rafnsdóttir olíumálverkasýningu í Listhúsi Ófeigs að Skólavörðustíg 5, sem ber yfirskriftina Sakna....
PEYSA MEÐ ÖLLU FYRIR ALLA – Ýrúrarí í vinnustofudvöl 22/01/21 – 29/05/21 Um sýninguna PEYSA MEÐ ÖLLU...
LEIÐIR – JORIS RADEMAKER Sýningin opnar 6.mars kl. 14.00 Lifandi tónlist við opnun. Myndlistarmaðurinn Joris Rademaker opnar myndlistarsýningu...
Sindri Matthíasson sýnir olíu- og akrýlmálverk af íslensku landslagi. Ferðalög um Ísland hafa veitt Sindra mikinn innblástur og síðastliðinn áratug hefur hann tekið ótal...
STÖPLAR – UNNAR ARI BALDVINSSON 13. mars – 15. apríl Sýning Unnars Ara Baldvinssonar “Stöplar” er samsett af 12 verkum...
Spessi 1990-2020 27.3.2021-29.8.2021 Samtímaljósmyndarinn Spessi – Sigurþór Hallbjörnsson – hefur skapað sér einstakan stíl á sviði fagurfræðilegrar ljósmyndunar....
Allt er byrjað og ekki búið* Skýjaborg er sýning á verkum fjögurra samtímalistamanna sem sprettur úr sameiginlegum grunni: Kópavogi....
Á þessari viðamiklu sýningu mynda verk Jóhannesar S. Kjarvals (1885-1972) þráð sem tengir tvenna tíma. Hér er verkum...
Sköpun bernskunnar 2021 Salir 10 -11 20.02.2020 – 02.05.2021 Þetta er áttunda sýningin undir heitinu Sköpun bernskunnar. Hún er...
Laugardaginn 20. mars verður sýningin Töfrafundur – áratug síðar opnuð í Hafnarborg eftir spænsk-íslenska myndlistartvíeykið og handhafa Íslensku myndlistaverðlaunanna 2021, Libiu Castro...
HVERFISGALLERÍ OPNAR EINKASÝINGU MEÐ CLAUDIU HAUSFELD, Rumors of Being, laugardaginn 20. mars kl.16.00 Sýningatímabil 23.03.21 – 22.05.21 Í...
Leiðsögn listamanns: Þar sem heimurinn bráðnar Laugardag 20. mars kl. 14.00 í Hafnarhúsi Ragnar Axelsson listamaður verður með leiðsögn...
Sýning myndarinnar Keep Frozen eftir Huldu Rós Guðnadóttur Fimmtudag 18. mars kl. 20.00 í Hafnarhúsi Í tengslum við sýninguna WERK...