Flótti undan eldgosi – skissur og málverk eftir Ásgrím Jónsson Ásgrímur Jónsson 13.1.2024 — 14.4.2024 Safnahúsið Eldgos voru...
Port er listamannarekið gallery og vinnustofa við Laugaveg 23b, það er opið miðviku- til laugardags frá 12:00-18:00. Gallery...
Sigurjón Baldur Hafsteinsson ritstjóri bókarinnar Fletta bókinni hér Bókin Saga listasafna á Íslandi. Í bókinni eru 25 ritgerðir um...
Um Árbæjarsafn Árbæjarsafn er útisafn sem er opið allan ársins hring. Þar er safn gamalla húsa sem flest...
Tækniminjasafn Austurlands fjallar um sögu Íslands með áherslu á tæknivæðingu landsins frá um 1880 til dagsins í dag. ...
Gerðarsafn leggur áherslu á íslenska nútíma- og samtímalist. Safnið var byggt utan um verk Gerðar Helgadóttur, brautryðjanda í...
Ásgrímur Jónsson var fyrsti íslenski málarinn sem hafði myndlist að aðalstarfi. Árið 1960 eignaðist Listasafn Íslands hús Ásgríms...
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar hýsir safn höggmynda og teikninga listamannsins. Þar er einnig miðstöð rannsókna á list hans og...
Markmið Ljósmyndasafns Reykjavíkur er að rannsaka, kynna og halda sýningar á mismunandi þáttum ljósmyndunar, svo sem listrænni ljósmyndun,...
Árbæjarsafn er yndislegt, lifandi útisafn í Reykjavík þar sem hægt er að ganga um og skoða hús frá...
ELDHEIMAR er gosminjasýning. Sýningin miðlar fróðleik um eldgosið í Vestmannaeyjum árið 1973, sem án efa telst til stærstu...
Listasafn ASÍ Fyrsta alþýðulistasafn Evrópu Arnór Hannibalsson forstöðumaður Listasafn ASÍ í viðtali í 1. maí 1962 Enn einu...
Pálmatré eftir Karin Sander sigurtillagan í Vogabyggð Pálmatré, tillaga þýska listamannsins Karin Sander, bar sigur úr býtum í...
Einar Jónsson fæddist árið 1874, hélt til Kaupmannahafnar 19 ára, lærði höggmyndalist og bjó í Evrópu í 20...
Á Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna er áhersla lögð á líf og störf fólks og síðari hluta 19. aldar...
Í Skrímslasetrinu er haldið utan um skrímslasögur sem lifað hafa með þjóðinni í gegnum aldirnar. Sagt er frá...
Byggðasafn Vestfjarða er staðsett í Neðstakaupstað á Ísafirði í elstu húsaþyrpingu landsins sem er frá seinni hluta átjándu...
Vélsmiðja Guðmundar J. Sigurðssonar er elsta starfandi vélsmiðja landsins. Smiðjan sem er nánast í upprunalegu formi ber nafn Guðmundar...
The East Iceland Heritage Museum was founded in 1943 and since then its aims has been to preserve...
Samúel Jónsson (1884-1969) has been called “the artist innocent at heart.” After retiring and starting to collect a...