Lifandi höfn EditorialReykjavíkurhöfn er 105 ára, og fyrir aldarfjórðungi var á Miðbakka afhjúpuð styttan Horft til hafs, eftir Inga Þ. Gíslason....
List, litir & lifibrauð EditorialSafn Ásgríms Jónssonar (1876-1958) í Bergstaðastræti, er eitt af söfnum Listasafns Íslands. Ásgrímur sem var ekki bara brautryðjandi...
Goslok? EditorialÞann þriðja ágúst klukkan 13:30 byrjaði að gjósa í Meradölum í Fagradalsfjalli, við jaðar hraunsins sem kom upp...
Hátíð í höfuðborginni EditorialMenningarnótt í Reykjavík byrjar snemma, fyrir klukkan níu, þegar Reykjavíkurmaraþonið hefst, en hlaupið byrjaði fyrir 37 árum, nú...
Gunnar Örn í Hafnarborg EditorialÍ Hafnarborg, listasafni Hafnfirðinga er nú sýningin Í undirdjúpum eigin vitundar yfirlitssýning á verkum Gunnars Arnar Gunnarssonar (1946-2008), sýningarstjóri er...
Að tjalda öllu til EditorialÓdýrasta leiðin að gista þegar maður er að ferðast um Ísland er að fara á tjaldstæði, hvort sem maður...
Gleðidagur EditorialGleðidagur Gleðigangan, réttindaganga hinsegin fólks hefur verið haldin annan laugardag í ágúst í Reykjavík frá árinu 2000. Gangan í...
Hinn eini sanni Grafarvogur EditorialEf Grafarvogur, hverfi í norðan og austan verðri Reykjavík væri sjálfstæður bær væri hann sá fjórði stærsti á...
Og… sagan heldur áfram Editorial Ný sýning Reykjavík… sagan heldur áfram, opnaði nú í vor í Aðalstræti 10, einu elsta húsi Reykjavíkur. Sýningin...
Sterk hús á Íslandi EditorialSterk hús á Íslandi Jörð hefur skolfið undanfarna daga á Reykjanesi, mörg þúsund skjálftar á sólarhring, undanfari eldgoss,...
Safnið við höfnina EditorialÞað eru ekki margir sem átta sig á því að Reykjavík er mesti útgerðarbær á Íslandi. Þar er...
Á Árbæjarsafni EditorialFyrir átta árum, árið 2014 var Borgarsögusafn Reykjavíkur stofnað þegar fimm söfn Reykjavíkurborgar voru sameinuð undir einn hatt,...
Hús Torfhildar Hólm EditorialHúsið hennar Torfhildar, sem var byggt á Laugavegi 36 árið 1896 og flutt í vesturbæinn árið 2015 og...
Bókmenntaborgin Reykjavík EditorialÞað var árið 2011, sem Reykjavík varð fimmta borgin í heiminum til að hljóta titilinn Bókmenntaborg UNESCO, Menningarstofnunar...
Hæð í borg EditorialÖskjuhlíðin í miðri höfuðborginni er aðeins 90 m lægri en Møllehøj hæsta fjall Danmerkur, sem er 170,86 metrar...
Gata Grettis Sterka EditorialGrettisgata, næsta gata ofan við Laugaveginn í miðbæ Reykjavíkur er kennd við Grettir sterka Ásmundarson, aðalpersóna Grettissögu, sem...
Ljómandi… EditorialFrá sýningunni Ljómandi þægilegt / Comfortable UniverseÍ Gallery Port sem er rekið af myndlistarmanninum Árna Má Erlingssyni og er...
Gott í gogginn EditorialNú um helgina fer fram stærsta Götubitahátíð landsins, í Hljómskálagarðinum. Á þriðja tug matvagnar eru mættir í garðinn,...
Sofðu rótt EditorialÍ dag eru um 11.500 hótelherbergi á Íslandi og fjölgaði þeim um 152% frá árinu 2010 til 2019,...
Feldur EditorialFeldur er fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu á hágæða vörum úr skinni og leðri. Starfsemi...