Við Elliðavatn EditorialVið Elliðavatn Í mörg ár hefur Skógræktarfélag Reykjavíkur haldið jólamarkað við Elliðavatnsbæinn í Heiðmörk, í útjaðri Reykjavíkur. Heimsókn...
Tröll eða fíll? EditorialTröll eða fíll? Í botni Húnafjarðar í Húnaflóa, rétt norðan við ós Sigríðarstaðarsvatnts, stendur Hvítserkur, 15 metra hár...
Gatan hans Tryggva EditorialGatan hans Tryggva Reykvíkingar hafa eignast nýtt almenningsrými með endurgerð Tryggvagötu sem nú var að ljúka. Hefur orðið...
Stúfur er mættur EditorialEin af skemmtilegustu hefðum í íslenskum samtíma eru jólasveinarnir þrettán, auk foreldra þeirra Grýlu, sem er skass og Leppalúða...
Land og Saga 45 EditorialLesa allar greinar í tímariti Skoða PDF skrá Lesa PDF á Issuu Þessi sögufræga eyja okkar Íslendinga er...
UPPREISN ÁSGEIRS JÓNSSONAR Hallur HallssonAldrei í hagsögu Íslands hefur Seðlabankinn verið jafn öflugur né betur í stakk búinn til að tryggja stöðugleika...
Dieter Roth EditorialÍ i8 Gallerí stendur nú yfir sýning á verkum, svissnesk -þýska listamannsins, og syni Íslands, Dieter Roth (1930-1998)....
Listilega lagt vatnið EditorialÞað eru bara 14 km / 9 mi frá Lækjartorgi í hjarta Reykjavíkur og að Hafravatni, litlu stöðuvatni upp...
Fagur dagur EditorialÍsland varð fullvalda þjóð, þann 1 desember árið 1918. Danir viðurkenndu þá að við værum frjálst ríki, en...
Veðurfréttir EditorialVeðurfréttir Það byrjaði að snjóa í Reykjavík seinnipartinn í gær, fyrsti alvöru snjórinn í vetur. Það var ekkert...
Sjötíu ára siður EditorialNorðmenn hafa gefið Íslendingum jólatré á hverju ári síðan 1951, eða í sjötíu ár. Oslóartréð eins og það...
Ný ríkisstjórn EditorialNý ríkisstjórn sem var kynnt klukkan eitt í dag á Kjarvalsstöðum, ætlar að setja tvö mál í forgang,...
Almennissamgöngur EditorialFyrir þá sem vilja iðka grænan lífsstíl, eða eru ekki með bílpróf, eru almenningssamgöngur nokkuð góðar á suðvesturhorni Íslands....
Á hinu háa Alþingi EditorialAlþingiskosningar fóru fram þann 25 september, og nú tveimur mánuðum seinna er Alþingi að koma saman í fyrsta...
Kötturinn komin í ljós EditorialStarfsmenn Reykjavíkurborgar eru í óða önn að skreyta höfuðborgina fyrir komandi hátíð. Einn af föstu liðum er jólakötturinn...
Sæbrautin vaknar EditorialSæbrautin er ein tveggja stofnleiða úr og í miðbæinn. Rétt fyrir sjö þyngist umferðin inn í bæinn og...
Háabakki í Hafnarfirði. EditorialHafrannsóknastofnun er ein mikilvægasta stofnun Íslands. Ekki bara er þetta lang stærsta rannsóknarstofnun landsins á sviði hafs- og...
Listasafnið okkar EditorialListasafn Íslands er þjóðlistasafn Íslands, stofnað í Kaupmannahöfn 1884 af Birni Bjarnasyni síðar sýslumanni Dalamanna og alþingismanni. Árið...
Kársnes, hjartað í Kópavogi EditorialKársnes er nes sem gengur út í Skerjafjörð milli voganna Kópavogs og Fossvogs, og er elsti og vestasti...
Ströndin EditorialUmmál Íslands er 1.522 km / 946 mi ef maður siglir hringinn í kringum Ísland og þverar firði....