Orlofsbyggðin Húsafell
Lítill ævintýraheimur
Fegurð Íslands er engu lík og fjölbreytni landslagsins meiri hér að víðast hvar annars staðar. Á fáum stö...
Austan Lóndranga verður bjarg mikið,og heitir það Svalþúfubjarg (í daglegu tali Þúfubjarg). Er bjarg þetta mjög setið fugli og litlu miður en Stóri-Lóndrangur, ...
Bjartsýni og sókn í ferðaþjónustu á Vesturlandi
Ferðaþjónustan á Vesturlandi er í góðri sókn. Ráðist hefur verið í uppbyggingu og miklar
fjárfestingar v...
Að ferðast til Íslands:
Vaxandi fjöldi flugfélaga býður upp á ferðir til Keflavíkur. Fyrir neðan má sjá upplýsingar um hvert flugfélag ásamt tengli á vefsvæði ...
Gistihúsið Langaholt Eins og í sveitinni hjá ömmu Gistihúsið Langaholt er staðsett í sannkallaðri náttúruperlu á sunnanverðu Snæfellsnesi við gullna strönd, ti...
Í þágu þjóðar Landsvirkjun var stofnuð árið 1965 af ríkinu og Reykjavíkurborg og átti hvort um sig helming í nýja fyrirtækinu. Hlutverk Landsvirkjunar þá var a...
Stuðlabandið
Stuðlabandið, ein besta ball hljómsveit á Íslandi kemur og leikur fyrir á Akranesi föstudagskvöld. Þeir spila öll bestu ball lögin og sjá til þess...
Ógnin frá Íslandi
Ekki eru nema rúm tvö hundruð ár síðan að eldgos á Íslandi, sem varaði í átta mánuði, skók allt norðurhvel jarðar. Öll vitum við að í Skaftár...
Icelandic Times færir enn út kvíarnar í Kína
Nýtt blað um sjávarútveginn
Útgáfu Icelandic Times á kínversku, sem hófst fyrir rúmu ári síðan, hefur verið vel t...
Hættum að vera reið-víðtæk slökun með Jónínu BenHin hugrakka athafnakona Jónína Ben heldur ávallt reisn alveg sama hvað. Hún segist alltaf hafa haft yndi af að ...
KONRAD MAURER Á SLÓÐUM LAXDÆLU OG STURLUNGASá Íslandsvinur sem Íslendingum hefur lengi þótt vænt um var og er Konrad Maurer prófessor frá Mϋnchen. Maurer varði...
Helmingur gesta safna og skyldrar starfsemi árið 2014 var útlendingar. Hátt í níu af hverjum tíu erlendum ferðamönnum sem sækja söfn og sýningar heim meðan á dv...
Staðfesting á samkomulagi um að Vigdísarstofnun – miðstöð tungumála og menningar (Vigdís International Centre of Multilingualism and Intercultural Understandin...
Drangaskörð
Norðan Drangavíkur í Árneshreppi á Ströndum gnæfa Drangaskörð, eitt af sérkennilegustu náttúrufyrirbærum landsins. Skörðin eru stórtenntur fjalls...
ALÞJÓÐLEGUR DAGUR ARKITEKTÚRS 2015 – ARKITEKTÚR, BYGGINGAFRAMKVÆMDIR, LOFTSLAG.Ákall til íslenskra fjölmiðla um að láta sig vistvæna hugsun í byggingar- og skip...
Ferðaþjónustufyrirtækið Gray Line Iceland hlaut tvenn verðlaun á árlegum fundi Gray Line Worldwide, samtaka fyrirtækja í skoðunar—og pakkaferðum á um 700 áfanga...
Dalabyggð - Hér er sagan á hverjum hól
Dalabyggð var sögusvið mikilla tíðinda til forna, eins og fram kemur í Sturlungu og Eiríks sögu rauða – að ógleymdri hin...
Ævintýraferðir um Breiðafjörðinn með Sæferðum
Sæferðir bjóða upp á ævintýrasiglingar, dagsferðir í Flatey og margt fleiraSæferðir í Stykkishólmi hefur yfir tut...
Það er alltaf heillandi að sitja og gæða sér á gómsætum réttum í Fjöruhúsinu á Hellnum á Snæfellsnesi, sama hvort sólin varpar geislum sínum í kyrrlátan hafflöt...