Velkomin í Bakkafjörð EditorialLengra kemst maður ekki frá Reykjavík, en í Bakkafjörð, milli Þistilfjarðar og Vopnafjarðar. Það er alltaf mögnuð stemming að heimsækja...
Listilega lagt vatnið EditorialÞað eru bara 14 km / 9 mi frá Lækjartorgi í hjarta Reykjavíkur og að Hafravatni, litlu stöðuvatni upp...
Ásdís Kalman sýnir í Gallerí Grótta Editorial2. desember opnar sýning á verkum Ásdísar Kalman myndlistarmanns í Gallerí Grótta, sýningin er á Eiðistorg 11 á 2....
Fagur dagur EditorialÍsland varð fullvalda þjóð, þann 1 desember árið 1918. Danir viðurkenndu þá að við værum frjálst ríki, en...
Veðurfréttir EditorialVeðurfréttir Það byrjaði að snjóa í Reykjavík seinnipartinn í gær, fyrsti alvöru snjórinn í vetur. Það var ekkert...
Sjötíu ára siður EditorialNorðmenn hafa gefið Íslendingum jólatré á hverju ári síðan 1951, eða í sjötíu ár. Oslóartréð eins og það...
Ný ríkisstjórn EditorialNý ríkisstjórn sem var kynnt klukkan eitt í dag á Kjarvalsstöðum, ætlar að setja tvö mál í forgang,...
Klifbrekkufossar í Mjóafirði EditorialEin fallegasta fossaröð á Íslandi eru Klifbrekkufossar í botni Mjóafjarðar austur á fjörðum. Þeir eru samtals sjö Klifbrekkufossarnir...
Almennissamgöngur EditorialFyrir þá sem vilja iðka grænan lífsstíl, eða eru ekki með bílpróf, eru almenningssamgöngur nokkuð góðar á suðvesturhorni Íslands....
Leiðsagnir í Hafnarborg um helgina EditorialLeiðsagnir um nýjar sýningar. Laugardag og sunnudag 27. og 28. nóvember kl. 14. Söngfuglar – Listamanns- og sýningarstjóraspjall laugardaginn...
Á hinu háa Alþingi EditorialAlþingiskosningar fóru fram þann 25 september, og nú tveimur mánuðum seinna er Alþingi að koma saman í fyrsta...
Kötturinn komin í ljós EditorialStarfsmenn Reykjavíkurborgar eru í óða önn að skreyta höfuðborgina fyrir komandi hátíð. Einn af föstu liðum er jólakötturinn...
Kjaransbraut, fallegasti vegur á Íslandi? EditorialÞað er engin vegur á Íslandi eins hrikalegur og Kjaransbraut, 50 km / 30 mi langur, vegur, sem...
Bókatíðindi 2021 EditorialBókatíðindi 2021 Kæri bókaunnandi, Sú hefð að gefa bækur til jólagjafa má rekja til áranna eftir síðari heimstyrjöld...
Sæbrautin vaknar EditorialSæbrautin er ein tveggja stofnleiða úr og í miðbæinn. Rétt fyrir sjö þyngist umferðin inn í bæinn og...
Grunn laug í Djúpinu EditorialHörgshlíðarlaug í austanverðum Mjóafirði í Ísafjarðardjúpi er steinsteypt sundlaug sem er 6 metra löng, 2 metra breið og eins...
Háabakki í Hafnarfirði. EditorialHafrannsóknastofnun er ein mikilvægasta stofnun Íslands. Ekki bara er þetta lang stærsta rannsóknarstofnun landsins á sviði hafs- og...
Listasafnið okkar EditorialListasafn Íslands er þjóðlistasafn Íslands, stofnað í Kaupmannahöfn 1884 af Birni Bjarnasyni síðar sýslumanni Dalamanna og alþingismanni. Árið...
Kársnes, hjartað í Kópavogi EditorialKársnes er nes sem gengur út í Skerjafjörð milli voganna Kópavogs og Fossvogs, og er elsti og vestasti...
Ströndin EditorialUmmál Íslands er 1.522 km / 946 mi ef maður siglir hringinn í kringum Ísland og þverar firði....