Framkvæmdir eru á fullu við uppbyggingu Hafnartorgs í Kvosinni, þar sem rísa sjö byggingar sem hýsa verslanir og skrifstofur og 76 íbúðir á efri hæðum. Meðalstæ...
Á grundvelli rammaskipulags fyrir Elliðaárvog og Ártúnshöfða, sem unnið var í framhaldi af hugmynda-samkeppni um framtíðarskipulag svæðisins og markmiðum Aðalsk...
Skipulags- og þróunarvinna stendur yfir vegna 1.000 íbúða framtíðaruppbyggingar í Gufunesi. Fyrri áfangi verkefnisins, skipulagning 350 íbúða blandaðrar byggðar...
Nú er þróunarvinna hafin vegna áforma um uppbyggingu í Skerjafirði þar sem ætlunin er að reisa blandaða byggð með 1000 íbúðum á u.þ.b. 17 hekturum lands. Þar ve...
Mikil tækifæri eru til þróunar og þéttingar byggðar í Skeifunni. Nú er unnið að tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir svæðið fyrir þétta og blandaða byggð með 75...
Á svokölluðum Heklureit, milli Laugavegs og Skipholts, stendur yfir skipulagsvinna vegna uppbyggingar blandaðrar byggðar með 400 íbúðum, hóteli og verslunar- og...
Skipulagsvinna stendur yfir vegna fyrirhugaðra byggingaráforma á svokölluðum Héðinsreit við Ánanaust. Þar er fyrirhugað að byggja 275 íbúðir, að meðalstærð 75 m...
Samkvæmt endurskoðuðu deiliskipulagi fyrir Úlfársárdal verður íbúðum innan núverandi deiliskipulags fjölgað um allt að 290 íbúðir með því að endurskipuleggja og...
Á Reynisvatnsási er verið að byggja 50 íbúðir í bæði raðhúsum og einbýlis-húsum og er meðalstærð þeirra um 200 m².
Búseti stendur fyrir byggingu 18 raðhúsaíbúð...
Bygging 52 íbúða fjölbýlishúss við Skyggnisbraut 14-18 og Friggjarbrunn 42-44 er stærsta byggingarverkefnið í Úlfarsárdal. Íbúðirnar verða á stærðarbilinu 60-12...
Samþykkt deiliskipulag liggur fyrir vegna byggingar 156 íbúða fjölbýliskjarna við Móaveg í Grafarvogi á vegum Bjargs, fasteignaþróunarfyrirtækis á vegum ASÍ og ...
Byggingu 280 íbúða í II. áfanga Bryggjuhverfis miðar vel. 185 íbúðir voru tilbúnar um áramót 2017/2018 og heildarverklok áætluð snemma árs 2019. Meðalstærð íbúð...
Breytingar á deiliskipulagi Norðlingaholts vegna lóða nr. 4-6, 8-10 og 12 við Elliðabraut hafa hlotið samþykki. Áður var gert ráð fyrir atvinnuhúsnæði en þar er...
Samþykkt deiliskipulag liggur fyrir vegna nýrrar lóðar sem er í beinu framhaldi af núverandi lóð við Hraunbæ 103-105 þar sem áformað er að byggja 60 íbúðir fyri...
Framkvæmdir standa yfir við byggingu tveggja fjölbýlishúsa við Árskóga 1-3 í Suður Mjódd með 68 íbúðum fyrir 60 ára og eldri. Íbúðirnar eru fyrir Félag eldri bo...
Við Sléttuveg hefur verið samþykkt deiliskipulag fyrir 307 íbúðir. Þar verða m.a. 126 leiguíbúðir fyrir eldri borgara , 100 hjúkrunarrými og íbúðir sem Félagsbú...
Samþykkt deiliskipulag liggur fyrir vegna byggingar 20 íbúða á svokölluðum Vigdísarreit í vestanverðum Fossvogi, sem afmarkast af Fossvogsvegi, Árlandi og göngu...
Á vegum Búseta eru að hefjast framkvæmdir við byggingu 20 íbúða fjölbýlishúss við Skógarveg. Um er að ræða þriggja hæða hús með opnum svalagangi og hálfniðurgra...
Framkvæmdir eru hafnar við byggingu 45 íbúða fyrir almennan markað í tveimur fjölbýlishúsum við Sogaveg 73-77. Meðalstærð íbúða verður 94 m² og eru verklok áætl...
Framkvæmdir standa yfir við byggingu 360 íbúða á svokölluðum RÚV reit umhverfis Útvarpshúsið við Efstaleiti auk um 1.000 m² atvinnuhúsnæðis.
Íbúðirnar verða ...